3.1.2007 | 11:45
Blogg og aftur blogg
Stundum held ég að ég sé að tapa mér í bloggum, oh boy!! En ég barasta gleymdi að koma með fréttir af litlu músinni minni henni Evu Natalíu, dóóhh!! Sorrý Eva mín!! Eva sæta músin mín er ennþá uppá spítala, hún byrjaði að fá hita aftur í morgun ég sem hélt að hún væri búin að hrista þetta af sér. Hún þarf að sofa með súrefni þar sem hún mettar mjög illa þegar hún sefur og er ennþá að metta illa, læknarir segja ástæðuna RS-vírusinn og lungabólga sem er að bögga hana en ætla víst að taka aftur blóðprufu og myndatökur ef stúlkan fer ekki að hrista þetta af sér. Gó girl!! Finnst ótrúlega leiðinlegt að komast ekkert í heimsókn til þín Eva mín og fá eitt stykki knús en maður þorir ekki svo hrædd um að einhver af okkur smitist þar sem við ætlum að reyna að fara til Flórída ekki á morgun heldur hinn en ég kíki samt til ykkar dúllurnar mínar á eftir og koma með tölvuna okkar svo ykkur leiðist ekki á stofunni, veit hvað það er leiðinlegast að þurfa vera í einangrun.
Erum sem sagt að fara uppá spítala á eftir, Þuríður mín í smá tjekk hjá doktorunum ath statusinn hjá stúlkunni og svona og Theodór minn Ingi fer líka í svona endurtjekk.
Var annars að fatta að börnin mín eiga ENGIN sólarlandaföt eða sumarföt, dóóhh!! Ok það er 27stiga hiti núna úti og það getur verið buxna og peysuveður en maður þarf líka sumarföt, grrrr!!! Að sjálfsögðu eru engar búðir núna að seglja kvartbuxur og stuttermaboli, dóóhh!! Hvað gera bændur þá?
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
342 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 4870894
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár! Til hamingju með ferðina. Æðisleg jólagjöf. En hvað sumarfötin varðar, þá kaupir þú þau bara á Flórída.
Góða ferð út.
Kveðja Linda Birna
Linda Birna (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 12:26
Góða ferð kæra fjölskylda. Yndislegt að þið komist aðeins í frí. Vildi annars segja þér að það eru voða sæt föt í Fat Face í Kringlunni og sá ég áðan stuttermaboli og kvartbuxur á 50 % afsl.
Ásta Ósk Hákonardóttir (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 13:03
gleðilegt ár, tek þig á orðinu með ,,kaffiboðið" þegar skutlan mín er orðin hress og þið búin að sóla ykkur í flórida, góða skemmtun og vonandi hafið þið það allra best í sólinni. Brynja og fjöl. í Vesturbergi
Brynja (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 13:35
Gleðilegt ár! Til lukku með ferðin og munið að njóta hennar í botn
Hafið það sem allra best!
Kv. Sonja og co. Akureyri
ÍKÍ-kroppar, 3.1.2007 kl. 14:07
Hæ sæta og til hamingju með ferðina öll sömul Ég myndi hringja upp í MC-Planet 533-3805, það eru sömu eigendur og í Sportís sem að ég var að vinna fyrir. Ef ég man rétt er slatti til sem að hentar vel í sólina og þau eru bæði með Confetti og O´neill, svo lauma þau á flottum sundfatniði á krílin. Það er mjög gott að tala við Önnu Siggu eða eitthvað af hinum skvísunum, þær eru hver annarri yndislegri- það er svo þægilegt að þurfa ekki að byrja á því að versla um leið og maður kemur út og njóta bara stemmningarinn.
Ég ætla að kveikja á kerti í kvöld handa krílunum svo að þau fái nú heilsuna og hvet alla til að gera það sama kl 20.00 í kvöld og leyfa börnunum okkar að taka þátt í því, ég trúi því, að í því felist mikill máttur, því að einlægari bænir eru ekki til en þau sem að koma frá barnshjartanu
Bestu kveðjur
Þórdís tinna
þórdís tinna (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 15:02
Frááábærar fréttir elsku fjölskylda!!
Gaman að heyra að þið séuð að fara til Flórida, þetta er æðislegur staður og aaaalgjör paradís fyrir svona engla einsog þá sem þið eigið
Hafið það alveg oooobboslega gott og njótið ferðarinnar!!! Ég sendi englaskarann minn með ykkur út, ég þarf hvort eðer ekkert að nota þá
Knúúúúúúús til ykkar allra og njótið nú lífsins alveg í BOTN!!!!
Kv.
Erna Kristín
Erna Kristín Ottósdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 15:32
bara út með tóma tösku, heim með fulla
góða ferð elsku slumma
katrín atladóttir, 3.1.2007 kl. 16:00
ég held bara áfram hér þar sem frá var horfið á Skara síðu (þar klikkaði sending) ég minntist á flughræðslu en hafið þið heyrt minnst á ofsaflughræðslu ég verð annað hvort að vera svonaeða svona, skemmtilegt eða hitt þó heldur.Kannski yrði einhver glaður ef við hittum nokkrar svonafæst af okkur hefur farið í svona langt flug áður en þar sem að við verðum í loftinu að hluta til á svefntíma barnanna þá verða þau kannski róleg og góð greyin litlu, það væri best fyrir mig að sofa ekkert eftir næturvaktina á föstudagsmorguninn þá verð ég bara eins og ungabarn um kvöldiðen svona okkar á milli þá er ég farin að hugsa fram til maí 2008 og hvað verður hægt að gera skemmtilegt þá,ennþá bara í kollinum á méren það á ekki eftir að toppa það sem við erum að fara að gera næstu daga,neib það er ekki svo flott,en þar sem ég veit að mitt fólk er ekkert forvitið þá ætla ég ekki að tala meira um það í bili. En nú er stefnan tekin á skúringarfötuna verð að þrífa skrúbba og bóna því minn kæri bróðir Rúnar eða Báran hans ætla dvelja hér í fjarveru okkar(þau eru sko snyrtipinnar hinir mestu)þau ætla að sjá um ferfættlinginn okkar hana Freyju sem er stór og mikill varðhundur af þýskum ættum og það má víst ekki vera með hana í blokk svo annað hvort þeirra verður að vera hér,takk fyrir það elskurnaren sem sagt við gamla settið (með nýju settin)þeir skilja sem viljaerum orðin mjög spennt og hlökkum til að njóta þessara daga með öllum yndislegu afleggjurunum okkar, ekki víst að okkur takist að finna svona góðan tíma til að fara í svona flotta utanlandsferð öll saman næstu árin,þið yndislega fólk sem gerið okkur þetta kleift við hjónin sendum ykkur stórt,stórt knús og faðmlag þið eruð. krakkar mínir hittumst ekki seinna en kl.14.30 föstudagin 5janúar 2007 í flugstöð Leifs Eiríkssonar
hlökkum mikið til elskum ykkur kv.ma/pa
Þura (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 18:28
Bara klippa af gömlum buxum og peysum, þá ertu komin með þetta. góða ferð.
kveðja
Jóhanna (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 19:01
Þetta var æðislegt að heyra, vonandi skemmtið þið ykkur stórvel í Orlando. Gleðilegt ár og gangi ykkur vel með allt á þessu ári. Kv. Ásdís
Ásdís (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 19:07
Góða ferð.
Frábært að þið skulið vera að fara til Flórída og njótið ferðarinnar alveg í botn,ég er svo glöð í hjarta mínu yfir svona góðum fréttum.
Kveðja Birgitta
birgitta guðnadóttir (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 21:03
En gaman að vera að fara til Orlando það er svo gaman þar..og mikið hægt að dunda sér þar Disney er svo stór garður að það tekur alveg 2-3 daga að skoða hann allan ef ekki lengur, ég myndi mæla með wet´n wild sem er sundlaugarennibrauta garður..hann er algjört æði. Góða skemmtun í ævintýralandinu..og góða ferð.
Lilja (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 22:14
Elskuleg stór fölskylda.Eigið gott flug og njótið þess að vera í Flórída hér,þar og allstaðar.Hafið öll sömul sem allra best.PS verða þó ekki einhverjar fréttir af ykkur á meðan?Ferðakveðja
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 22:21
Bara að kaupa allt úti. Kostar ekki neitt neitt.
Góða ferð, njótið vel og Guð geymi ykkur.
Ylfa, Halli og fjölskylda (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 23:40
Ég var svo heppinn að hitta litlu vinkonurnar mínar í dag á Hofi þegar ég kom með strákana. Ég fékk svo fallegt bros frá henni Oddnýju Erlu minni sem var í óðaönn að drullumála leikskólann;) Hún bræðir hjartað mitt með sínu fallega brosi. Skil þig vel með hárið en eins og þú sagðir þá er hún Þuríður Arna alltaf falleg. Vonandi verða kramparnir ekkert meira og að honum litla prins batni alveg fyrir ferðina. Hlakka mikið til að koma til ykkar og heyra ferðasöguna. Njótið ykkar ofsalega vel og farið vel með ykkur. Knús og kossar. Kristín Amelía.
Kristín Amelía (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.