Leita í fréttum mbl.is

Kl 9:25 25.nóv'08....

Fæddist þessi fallegi strákur hann Hinrik Örn minn.  Hann á sem sagt afmæli í dag, vávh hvað tíminn er fljótur að líða og systkinin hans bíða spennt eftir sunnudeginum þegar hann ætlar að halda uppá það og pældu mikið í því hvað hann ætlaði að velja sér í kvöldmat í kvöld heheh þar sem það er regla á þessu heimili að afmælisbarnið má alltaf velja sér mat.  En í staðin eru systkinin búin að heimta pizzu sem verður að sjálfsögðu.

Hérna er ein sem var tekin af honum í morgun þegar hann var að opna afmælispakkann sinn og svona líka hamingjusamur með hann:
hinrik_4 (Small)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með yngsta prinsinn ykkar.  Njótið dagsins :-)

Æðisleg mynd af honum

Kv. Hrafnhildur Ýr

Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 10:23

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir með fallega gullmolann

Lilja ( ókunnug ) (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 12:30

3 identicon

Krúttleg myndinnilegar hamingjuóskir með hann :o)).

Kristín (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 13:49

4 identicon

hamingjuóskir með prinsinn og ykkur öll, gæfan fylgi ykkur, gangi ykkur allt í haginn, guð gefi ykkur gleði og frið á jólum.

Didda ókunn (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 14:56

5 identicon

Innilega til hamingju með litla gullmolann ykkar :) Ég fæddist (reyndar 35 árum fyrr) á þessum degi kl. 09:28! :D

Margrét Helga (ókunnug) (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 15:50

6 identicon

Til hamingju með Hinrik Örn. Frábær mynd!

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 21:46

7 identicon

Til hamingju með yngsta gullmolann ykkar

Yndisleg mynd af honum

Óla Maja (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 22:40

8 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Flottur kappinn..Hamingjuóskir.....

Halldór Jóhannsson, 25.11.2009 kl. 23:37

9 identicon

Innilegar hamingjuóskir með þann stutta!  Vá hvað tíminn líður hratt, ég man ennþá eftir því þegar þú varst ólétt af Theodór og hvað fólk var hneikslað.  Þið eruð hins vegar æðisleg og eruð akkúrat fólkið sem á að eiga fullt af börnum.  Til hamingju enn og aftur

Ásdís (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 00:07

10 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hamingjuóskir með prinsinn sem er eins árs. Ég verð að monta mig smá, en dóttir okkar eignaðist dóttir sem mun eiga afmæli degi á umdam Hinrik. Hún valdi sér fæðigardag landalangafa síns átti 109 ára fæðingarafmæli þann 24. Móðir dömunar heitir líka í höfuðið á þessum frænda  sínum.

Hinrik er flottur á afmælismyndinni og svo er hann alltaf svo glaður

Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.11.2009 kl. 02:42

11 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Daman fæddist á afmælisdegi langalangafabróðir síns

Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.11.2009 kl. 02:43

12 identicon

Bestu hamingjuóskir með afmælið.  Kveðja frá Þorgerði

Þorgerður (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 16:27

13 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Innilega til hamingju með gullmolann...ótrulegt hvað tíminnn flýgur!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 28.11.2009 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband