Bloggfærslur mánaðarins, september 2014
6.9.2014 | 14:43
Bæbæ Blogg!!
Jæja ágæta fólk!!
Þá er komið að því að ég ætla að hætta blogga - ég hef enga löngun lengur til þess að segja frá okkar "daglega" lífi hér á opnum vef. EN ég ætla mér samt að vera með feisbúkksíðu um veikindi Þuríðar Örnu minnar en þar getiði sótt um aðgang að þeirri síðu ef þið viljið halda áfram að fylgjast með henni. Slóðin að þeirri síðu er https://www.facebook.com/groups/1462002030747507/ . Þar er líka svo auðvelt að henda inn nokkrum orðum með hennar líðan eða skella kanski einni mynd eða myndbandi af hetjunni sem braggast ofsalega vel þessa dagana.
Ég ætla mér að fara í næsta kafla í mínu lífi - LOKSINS!! Veturinn fer í að byggja mig upp, bæði andlega og líkamlega með hjálp VIRK - ég trúi því að ég mun koma ennþá sterkari úr þeirri uppbyggingunni og í framhaldi af því ég fái fasta vinnu, kynnist nýju fólki, fái að upplifa vinnustaðastemmningu en það hef ég ekki upplifað síðan 2002 (hætti í feb 2002) þegar ég vann í Íslandsbanka. Ég trúi því líka þó svo ég hafi ekki verið í fastri vinnu öll þessi ár (12 ár) og á langveikt barn sem gæti veikst aftur á morgun tjah eða eftir fimm ár, tíu ár þá vill einhver góður vinnuveitandi fá mig í vinnu enda þrusu dugleg, með bein í nefinu, fljót að læra og svo lengi mætti ég telja. Já sá vinnuveitandi verður hrikalega heppin að fá mig í vinnu :)
Endilega fáið aðgang að facebook-síðunni, ég mun samþykkja alla!! ....en þar verður líka aðeins talað um Þuríði mína.
Bless bless blogg - takk allir fyrir að fylgja okkur fjölsk. öll þessi ár - takk fyrir öll fallegu kommentin (ekki takk fyrir þau ljótu og leiðinlegu).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
5.9.2014 | 13:22
Fjáröflun....
Þá er komið að fjáröflun hjá fimleikakonunni henni Oddný Erlu - ef þið viljið kaupa þá endilega sendið mér skilaboð á mailið aslaug@vefeldhus.is
Kerti 27cm, 4 í pakka. (hægt að velja um fjóra liti) 700kr
Útikerti stórt 600kr
Útikerti lítið 400kr...
Kaffitvenna frá kaffitár 2x250gr (malað eða baunir) 2100kr
Wc rúllur, mjúkur, tvöfaldur, 40 rúllur. 4000kr
Eldhúspappír 20 rúllur 4000kr
Nautahakk 5x600gr 6000kr
Sænskar kjötbollur 1kg 1800kr
Hlaup blandað 500gr frá Góu 1000kr
Lakkrísaafsk. 600gr 1000kr
Bestu kveðjur
Áslaug og Oddný Erla.
pss.sss annars er ofsalega gott að frétta af Þuríði minni - konan hefur bara ofsalega lítinn áhuga á þessari bloggsíðu lengur, afsakaði!! ....kanski ég búi til litla síðu á feisinu fyrir hana sem ég segi ykkur stuttar fréttir öðru hvoru.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar