22.1.2010 | 17:11
23.janúar'06 kl 10:23
Fæddist þessi svakalegi töffari hann Theodór Ingi minn. En hérna er ein af honum þegar hann er á leiðinni af spítalanum ca 6 tíma gamall.
Hann er orku mikill og er einn af þeim flottustu strákum sem ég þekki. Myndin hér fyrir neðan er af honum þegar hann var eins árs:
Hann elskar að stríða systrum sínum og ef hann fengi að ráða þá myndi hann klæðast skyrtu og bindi alla daga, ótrúlega töff drengur.
Hérna er hann tveggja ára:
Hann er glaðlyndur, dáltið skapstór, mikill gaur en með svo lítið hjarta.
Hérna er hann þriggja ára:
Hann er rosalegur krulluhaus og ef við leyfum hárinu að vaxa þá verður það ein krulla. Hann elskar að setja "krem" (gel/fitu) í hárið og hafa kamb þá sérstaklega Loga kremið sitt sem hann að sjálfsögðu varð að kaupa sér.
Hérna er ein af nýjustu myndunum af honum:
Hann er mikill húmoristi, hann er oftast glaður, mikill kelari, endalaust mikill mömmupungur sem mér finnst að sjálfsögðu ekki leiðinlegt.
Elsku flottasti strákurinn okkar á afmæli á morgun en fær afmæliskveðju frá okkur í dag þar sem það verður engin tími til að setjast við tölvuna. Hann er svakalega spenntur fyrir morgundeginum og veit þegar hann vaknar þá einhverjir pakkar handa honum.
Til hamingju með daginn flottasti strákurinn okkar sem elskar að vera til, litli orkuboltinn okkar.
Mamma, pabbi, Þuríður, Oddný og Hinrik.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
104 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 4870668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þennan flotta pilt. Dóttir mín frábær stelpa verður tvítug á morgun. Góður dagur 23.janúar.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 17:44
Hamingjuóskir til piltsins
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.1.2010 kl. 22:25
Hjartanlega til hamingju með afmælið flotti piltur....flott yfirlit um hann blessaðann Áslaug..Knús og kveðja..Dóri.
Halldór Jóhannsson, 23.1.2010 kl. 00:34
Til hamingju með flotta strákinn ykkar.
Kristín (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 10:54
innilegar hamingjuóskir með hann Theódór ykkar, eigið góðan dag sem aðra daga, gæfan veri með ykkur.
Didda ókunnug (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 11:34
Til haminfju með afmælið flotti strákur. Njótið dagsns kæra fjölskylda. Kveðja frá Þorgerði.
Þorgerður (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 14:04
Innilega hamingjuóskir með Theódór. Yndislegt að lesa yfirlitið milli áranna hjá þér og sjá hvað þú lætur þér annt um hann eins og hin börnin. Eigið góðan dag í dag. Afmæliskveðja, Ásdís
Ásdís (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 14:08
Hjartanlega til hamingju með töffarann
Óla Maja (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 15:01
Til hamingju með Theódór Inga, flottur strákur, eins og öll börnin ykkar. Vonandi hafið þið átt góðan dag.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 23:33
Til hamingju með drenginn elskuleg ;)
Aprílrós, 24.1.2010 kl. 02:06
Degi of seint en til hamingju með strákinn, hann er ótrúlega flottur
Ragnheiður , 24.1.2010 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.