Leita í fréttum mbl.is

Öskudagur

Það er búið að bíða eftir þessum degi frekar lengi á þessu heimili og var spenningurinn mikill að dressa sig upp í morgun fyrir skóla og leikskóla.
osku_1
Nornirnar á leiðinni í leikskóla og skóla.
osku_2
Batman var ekki alveg í jafn miklu myndastuði en það tókst samt að smella einni af honum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Birgir Jensson

Glæsileg!

Jóhannes Birgir Jensson, 17.2.2010 kl. 09:02

2 identicon

Þau eru æðisleg hvort sem þau eru í gervi eða ekta.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 15:11

3 identicon

Flott börnin ykkar, hvort sem þau eru í búning eða ekki.  Rosalega gaman að klæða sig í grímubúning : )

Kveðjur til mömmu þinnar Áslaug mín.

Stella

Stella A. (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 19:51

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

...kveðja..

Halldór Jóhannsson, 17.2.2010 kl. 20:04

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Glæsilegar nornir   og dularfullur Batmann

Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.2.2010 kl. 23:49

6 identicon

Flottust.........

Þorgerður (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband