30.4.2010 | 10:12
Afmælis prinsessa
Oddný Erla mín er 6 ára í dag, búin að bíða lengi eftir þessum áfanga enda að fara í skóla í haust. Ég veit ekki hvor er spenntari hún eða Þuríður að hún sé að byrja í skóla. Þessi flotta stelpa hefur því miður þurft að upplifa margt með stóru systur og þroskast mjög hratt á þeim tíma en hún hún er sterkari fyrir vikið. Oddný mín Erla er ofsalega feimin, lokuð, húmoristi, klár og svo lengi mætti telja. En hún var vakin í morgun með pökkum og söng svo um helgina verður heljarins afmælisveisla (ur).
Eigið góða helgi einsog hún verður hjá okkur.
Eigið góða helgi einsog hún verður hjá okkur.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Til hamingju með fallegu stelpuna ykkar. Þið eruð falleg og yndisleg fjölskylda sem mér finnst gefandi að fylgjast með. Ég hreinlega dáist að ykkar dugnaði og styrk, þó ég þekki ykkur ekkert nema á þínum skrifum skín í gegn hversu vel þið eruð gerð. Óska þess að gleði, fegurð og friður fylgi ykkur um ókomna tíð.
Kveðja, Auður
Auður ókunnug (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 12:49
Innilega til hamingju með 6 ára afmælið ! Njótið helgarinnar í botn öll saman
Rakel Sara Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 13:16
Innilega til hamingju með Oddnýju Erlu, hún er líka hetja. Þið eruð það öll, fjölskyldan. Miklar hetjur!!!! Eigið góða helgi.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 15:24
sammála síðustu ræðumönnum, innilegar hamingjuóskir með dömuna, gæfan fylgi ykkur inn í sumarið.
Didda ókunnug (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 21:23
Til hamingju með afmælisprinsessuna í gær :)
Inga ókunnug (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 01:29
Til hamingju með skvísuna og hafið það ævinlega sem best.
Kristín (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 14:36
Afmælisbarn helgarinnar Oddný Erla - til hamingju með afmælið duglega dama. Kveðjur í kotið
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.5.2010 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.