3.5.2010 | 09:37
8 dagar
Í dag eru 8 dagar þanga til Þuríður Arna mín fer í rannsóknir sínar og mér er orðið óglatt af kvíða, þessi kvíði er alveg óþolandi. Þó svo það eru engin sjáanleg merki um að það eru einhverjar breytingar hjá hetjunni minni þá vex hnúturinn bara, því miður mun hann ö-a aldrei fara.
Við áttum frábæra afmælishelgi, systurnar héldu saman afmæli fyrir fjölskyldu og vini og eru ofsalega ánægðar með helgina. ....að sjálfsögðu við líka.
Að sjálfsögðu fengu þær prinsessuköku en ekki hvað, kemur að sjálfsögðu ekkert annað til greinar fyrir svona fallegar prinsessur.
Hinrik mínum fannst kakan ekkert rosalega slæm.
Hamingjusamar eftir helgina.
Theodór spekingur....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegar myndir af fallegum börnum. Hinrík fer svo vel að vera svona súkkulaðibrúnn. Sendi þér góða strauma og kærleiksríkar bænir.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.5.2010 kl. 11:10
Sendi þér orku strauma og kærleiksknús. Tendra ljós og fer með bænir fyrir ykkur fallega fjölskylda.
með kveðju 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 13:52
Kærleiksknús á ykkur yndislega fjölsk..
Halldór Jóhannsson, 3.5.2010 kl. 21:57
Frábærar myndir. Innilegar kveðjur og knús til ykkar allra.
Þorgerður (IP-tala skráð) 4.5.2010 kl. 08:25
Falleg börn ! Til hamingju með þetta veldi ykkar
Auðvitað ertu kvíðin, ég ætla ekki að reyna að segja þér að líða öðruvísi.
Hugsa til ykkar og vona af öllu hjarta að allt fari vel.
Baráttukveðjur frá Svíþjóð !
Rakel Sara Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2010 kl. 19:59
Fallegar myndir af börnunum, og svona mynd eins og af Hinriki fá mann til að brosa. Skil þetta svo vel með hnútinn!!!
Óska ykkur alls hins besta!!!!!!!
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 15:36
Langaði bara að senda ykkur stórt knús, og segja hvað börnin ykkar eru falleg gaman hvað Þuríður dafnað vel undanfarið, gangi ykkur vel á stóra deginum alltaf mikil kvíði sem fylgir þegar eitthvað er að börnunum mans
Guðrún ( boston ) (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.