Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti skóladagurinn

Það var mikill spenningur hérna í morgun þegar þær systur fóru í skólann, reyndar var spenningurinn meiri hjá Maístjörnunni minni henni Þuríði Örnu en Blómarósin mín Oddný erla er búin að vera dáltið kvíðin fyrir skólagöngunni.  Hún er hrikalega spennt að fara læra en kvíður mest fríminútunum, hún er bara svo feimin og svo er sumarið líka búið að vera henni erfitt en ég veit að þetta verður fljótt að koma hjá henni.
systur
Hérna eru þær fallegustu  í morgun, jiiii hvað ég á alltíeinu orðnar "gamlar" stelpur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegar systur! Þetta er svo skemmtilegur tími þegar þau byrja í skólanum. Gangi ykkur vel í baráttunni! Kveðja, Ásdís

Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 10:08

2 identicon

Hehe...háaldraðar systur alveg hreint :D og þær eru bara flottastar! Og ofboðslega er Þuríður Arna alveg eins og þú (miðað við myndir) á þessari mynd!

Gangi ykkur alltaf alveg hreint rosalega vel!

Kv. Margrét ókunnuga (sem hugsar hrikalega oft til ykkar og fylgist með baráttunni. Þið eruð algjörar hetjur!)

Margrét (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 10:48

3 identicon

Ekkert smá flottar skólastelpur sem þið eigið :-)

Gangi ykkur vel með allt ;o)

Begga Kn. (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 12:09

4 identicon

:D Dásamleg mynd og gangi ykkur vel - það er náttúrulega ekki verra að eiga stóra systur til að leita til í frímínútum ;)

Hulda (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 14:35

5 identicon

Þær eru flottar þessar systur, ekki skrítið að Oddný Erla sé með smá kvíða.  Enda ekkert smá að vera að byrja í skóla.

Spái því að hún verði fljót að vinna á feimninni, enda á hún stóra systur sem er vön í skóla, já og í hinum ýmsu aðstæðum.

kær kveðja frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 14:58

6 Smámynd: Ragnheiður

Yndislegar stelpur. Svo stórar og flottar og fallegar skólastelpur

Ragnheiður , 24.8.2010 kl. 15:57

7 identicon

Flottar systur.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 22:39

8 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Gangi þeim báðum vel í skólanum

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.8.2010 kl. 23:35

9 identicon

Lífsreyndar og þroskaðar systur, töff og til í allt 

fjögurra_dætra_móðr (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 09:07

10 identicon

Flotta skvísurnar gangi þeim vel í skólanum og Oddný Erla verður fljót að aðlagast með svona flotta stóru systur sér við hlið...

Guðrún ( boston ) (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 09:22

11 identicon

sætar,sætar.

Didda ókunnug (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 23:08

12 identicon

Fallegar ungar snótir :)

Ásta (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 10:17

13 identicon

Flottar skólasystur :)

Þórunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband