14.9.2010 | 11:17
Styttist í drauminn...
Það styttist óðum í STÆRSTA draum Maístjörnunnar minnar, jiiiii minn hvað mig hlakkar til. Þegar henni verður tilkynnt hvað við ætlum að gera fyrir hana verður videovélin að sjálfsögðu til staðar og allt verður myndað þar sem hún mun tjúllast af kæti. Þetta verður bara BEST í heimi!!
Maístjarnan mín er ágætlega hress, gengur vel hjá henni í fimleikunum sem styrkja hana rosalega vel. Við ákváðum að láta hana ekki vera í sjúkraþjálfun þar sem fimleikarnir styrkja hana alveg jafn mikið (ef ekki meir)og þar fær hún líka að vera hluti af hóp sem hún var ekki í sjúkraþjálfuninni. Fyrir ca ári síðan vorum við í sjúkraþjálfun hjá greiningarstöðinni sem er besta þjónusta sem við höfum fengið en þar var hún alltaf ein og sjúkraþjálfinn hennar vildi að hún yrði hluti af hóp og fengi að æfa með krökkum á svipuðu leveli og hún og auðvidað vildum við það þó svo það var hrikalega erfitt að hætta hjá þeim í greiningarstöðinni. Það var sótt fyrir hana á ákveðnum stað sem henni var lofað að vera í hóp sem við vorum að sjálfsögðu ánægð með en hún fékk það svo aldrei, hún var alltaf ein svo það var engin "gróði" að flytja sig af besta staðnum. Þess vegna ákváðum við að hún yrði ekki í sjúkraþjálfun en hún sýndi miklar framfarir frá síðustu önn af fimleikunum, þó svo hún geti ekki alveg sömu hlutina og stelpurnar sem eru með henni í hóp en þá gerir þetta ofsalega mikið fyrir hana. Hún fær fullkomna þjónustu hjá fimleikafélaginu OKKAR, við eigum væntanlega engan rétt að þeir reddi aðstoð fyrir hana en þeir gera það samt sem ég er hrikalega ánægð með.
Blómarósinni minni líður ennþá ekkert of vel, það er alltof margt erfitt sem er að gerast hjá henni og hún bara höndlar það ekki. Það er alltof erfitt að horfa á 6 ára barnið sitt óhamingjusamt flesta daga, það er sko ekkert auðvelt að vera systkin langveiks barns (og þekkja ekkert annað)sem eiga oft til með að gleymast í svona baráttu en við höfum alltaf verið meðvituð um það. Hún er nú farin að sýna smá spenning fyrir draum Maístjörnu minnar sem er nú líka smá draumur hjá henni líka.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegast að hetjan finni sig í fimleikunum og fái að vera hluti af hópnum
Leitt með þá yngri, en ég er alveg viss um að hún á eftir að taka gleði sína á ný, hún er greinilega svo sterk, þarf bara sinn tíma. Bíð spennt eftir fréttum af viðbrögðum Þ.Ö. og draumnum hennar
Hef fylgst með ykkur alveg síðan þú byrjaðir að blogga um veikindi litlu stúlkunnar.
Jóhanna (ókunnug) (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 11:27
Gott að heyra að það gengur vel í fimleikum :)
Alltaf erfitt að vera systkinið sem er ekki veikt , en hún er sterk og svo dugleg stelpa :)
Flottar myndir að hópnum ykkar , fallegur hópur
kærleiksknús að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 21:59
sendi ykkur hlýja strauma og ósk um að allt gangi vel
vona að blómarósinni þini fari að líða betur , þetta er ekki auðvelt og ómögulegt að setja sig í hennar spor.
myndirnar af barnahópnum er algjör snilld.Fallegur hópur. Flott fjölskylda.
fylgist reglulega með blogginu þinu.
Sigríður (ókunnug) (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.