Leita í fréttum mbl.is

Elsku Óskar minn!!

Innilega til hamingju með daginn Óskar minn, aldur skiptir engu en það styttist óðum í fjóru tugina.  Ohh boy hvað ég á gamlan mannW00t.   Takk fyrir allt sem þú hefur gefið okkur elsku Óskar/pabbi minn, takk fyrir að vera alltaf til staðar, við hefðum ekki geta valið betri mann til að vera með okkur í þessum erfiðleikum sem við erum að ganga í gegnum.  Takk fyrir allt, við elskum þig mest í heimi.

Áslaug Ósk, Þuríður Arna, Oddný Erla og Theodór Ingi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju með mannin og pabba :) hafið það gott í dag :)

koss og knús Þórunn Eva

Þórunn Eva (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 10:25

2 identicon

Til hamingju með bóndann (gamla skruntenne) hehe segi svona.En bara svo þú vitir þá er hann einnig mjög heppinn að hafa ykkur ég segi alltaf að fólki er ætlað eitthvað x og ykkur var ætlað saman og því miður að takast á við alltaf mikið af erfiðum verkefnum en verð að segja að þið standið ykkur vel (algjörar hetjur) kær afmæliskveðja til bóndans Guðrún Bergmann og co.

Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 13:06

3 Smámynd: katrín atladóttir

til hammara með ammara óskar!

katrín atladóttir, 29.1.2007 kl. 13:31

4 Smámynd: Elsa Nielsen

Til hamingju með ammlið Óskar

Elsa Nielsen, 29.1.2007 kl. 13:58

5 identicon

Til hamingju með daginn kæra fjölskylda. Njótið eins og hægt er

Kv Sigga og Gulla 

Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 14:18

6 identicon

Til hamingju með afmælið Óskar:)

Vigga (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 14:41

7 identicon

Til hamingju með bóndann. Njótið dagsins.

Ég hef ekki séð kertaslóð hérna fyrir Þuríðu litlu, svo ég opnaði eina síðu, og kveikti á kerti . slóðin er:

http://www.gratefulness.org/candles/candles.cfm?l=eng&gi=%C3%9Eurid

Kveðja úr firðinum

Jóhanna (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 16:28

8 identicon

Til hamingju með afmælið Óskar. Ég sendi þér kannski afmælisgjöf. Datt tvent í hug: Speedo sundhettu og áritað spinninghjól frá sjálfum mér! kv...Þórir

Þórir Þórisson (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 16:28

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju Óskar...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.1.2007 kl. 16:43

10 identicon

Til hamingju með bóndann / pabba, njótið dagsins saman

Kveðja af skaganum Silla karen og co.

silla Karen (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 18:11

11 identicon

það er slóð á kertasíðuna hennar hér til hliðar "kveiktu á kerti fyrir Þuríði Örnu"  þar hafa logað keti frá því fyrir jól.

Innilegar haminjuóskir til Óskars 

Gunna (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 23:49

12 identicon

Sæll elsku frændi og til hamingju  með gærdagin vona að allir dagar veiti þér hamingju og gefi þér syrk til að takast á við dagsins amstur . Guð varðveiti ykkur öll.

Keðja Birgita

Birgitta Giðnadóttir (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband