29.1.2007 | 08:25
Elsku Óskar minn!!
Innilega til hamingju með daginn Óskar minn, aldur skiptir engu en það styttist óðum í fjóru tugina. Ohh boy hvað ég á gamlan mann. Takk fyrir allt sem þú hefur gefið okkur elsku Óskar/pabbi minn, takk fyrir að vera alltaf til staðar, við hefðum ekki geta valið betri mann til að vera með okkur í þessum erfiðleikum sem við erum að ganga í gegnum. Takk fyrir allt, við elskum þig mest í heimi.
Áslaug Ósk, Þuríður Arna, Oddný Erla og Theodór Ingi
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
til hamingju með mannin og pabba :) hafið það gott í dag :)
koss og knús Þórunn Eva
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 10:25
Til hamingju með bóndann (gamla skruntenne) hehe segi svona.En bara svo þú vitir þá er hann einnig mjög heppinn að hafa ykkur ég segi alltaf að fólki er ætlað eitthvað x og ykkur var ætlað saman og því miður að takast á við alltaf mikið af erfiðum verkefnum en verð að segja að þið standið ykkur vel (algjörar hetjur) kær afmæliskveðja til bóndans Guðrún Bergmann og co.
Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 13:06
til hammara með ammara óskar!
katrín atladóttir, 29.1.2007 kl. 13:31
Til hamingju með ammlið Óskar
Elsa Nielsen, 29.1.2007 kl. 13:58
Til hamingju með daginn kæra fjölskylda. Njótið eins og hægt er
Kv Sigga og Gulla
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 14:18
Til hamingju með afmælið Óskar:)
Vigga (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 14:41
Til hamingju með bóndann. Njótið dagsins.
Ég hef ekki séð kertaslóð hérna fyrir Þuríðu litlu, svo ég opnaði eina síðu, og kveikti á kerti . slóðin er:
http://www.gratefulness.org/candles/candles.cfm?l=eng&gi=%C3%9Eurid
Kveðja úr firðinum
Jóhanna (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 16:28
Til hamingju með afmælið Óskar. Ég sendi þér kannski afmælisgjöf. Datt tvent í hug: Speedo sundhettu og áritað spinninghjól frá sjálfum mér! kv...Þórir
Þórir Þórisson (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 16:28
Til hamingju Óskar...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.1.2007 kl. 16:43
Til hamingju með bóndann / pabba, njótið dagsins saman
Kveðja af skaganum Silla karen og co.
silla Karen (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 18:11
það er slóð á kertasíðuna hennar hér til hliðar "kveiktu á kerti fyrir Þuríði Örnu" þar hafa logað keti frá því fyrir jól.
Innilegar haminjuóskir til Óskars
Gunna (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 23:49
Sæll elsku frændi og til hamingju með gærdagin vona að allir dagar veiti þér hamingju og gefi þér syrk til að takast á við dagsins amstur . Guð varðveiti ykkur öll.
Keðja Birgita
Birgitta Giðnadóttir (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.