31.1.2007 | 10:31
Ástandið
Þuríður mín fékk að sjálfsögðu að sofa út í morgun, hún var reyndar ekkert súperhress þegar hún vaknaði en við ákváðum samt að leyfa henni að prufa fara í leikskólann. Vonandi hressist hún eitthvað við það stúlkan, annars lá hún bara fyrir í gær eða þanga til Linda og Sindri Snær mættu á svæðið þá hresstist stúlkan aðeins við. Maður sá hana meira að segja brosa, æjhi hún er alltaf svo glöð að hitta uppáhaldin sín. Svo þegar leið á kvöldið byrjaði hún að slappast aftur en það er líka náttúrlega vegna þess hún er orðin þreytt og þá blandast þetta allt saman, hún svaf reyndar mikið í gær sem var kanski líka bara gott.
Læknarnir hennar vilja hitta hana á morgun en það geta verið tvær ástæður fyrir þessum slappleika og að sjálfsögðu mun ég trúa því að ástæðan sé þessi betri en ég ætla ekkert að tala um það fyrr en við erum búin að hitta þá á morgun. Hjúkkan okkar er eftir að ná í einn lækninn hennar til að ath hvort betri ástæðan sé ekki bara fyrir þessum slappleika.
Annars rauk hitin upp hjá Theodóri mínum í gærkveldi, ég var farin að hlakka til að kíkja aðeins út í dag en það verður víst ekki strax þar sem Skari er að ná í Oddnýju mína á leikskólann en hún er líka komin með hita. Þannig það er ástand á heimilinu.
Sáum enga krampa hjá henni Þuríði minni í gær sem er frekar gott ekki einu sinni smjöttin svoþað er ennþá betra, svo er eiginlega búið að ákveða að Þuríður mín fari í myndatökur í kringum 20.febrúar.
Farin að sinna veiku börnunm mínum sem þurfa mikla athygli og knús.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohh já það má segja að það sé ástand á heimilinu :( hafið það gott í dag og njótið þess að kúra með krílunum já efa það er hægt :)
koss og knús í kremju
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 11:00
Sendi ykkur mínar bestu kveðjur kæra fjölskylda.
Vona að börnin ykkar fari að hressast, öll þrjú.
Batakveðja, Elsa Lára (sem vinnur með Sessu frænku Óskas)
Elsa Lára (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 11:09
Það er aldeilis ástand. Vonandi að allir fari að hressast. Gangi ykkur vel og vonandi er þetta að koma hjá henni Þuríði
Petra (ókunnug) (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 11:23
Góðan bata í kotið ;)
Knús frá mér!
Elsa Nielsen, 31.1.2007 kl. 11:48
Bestu óskir um góðan bata hjá börnunum.
Álfheiður (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 13:50
Æji þessi veikindi ekki gott. Vona bara að þetta vari stutt yfir. Sendi ykkur baráttukveðjur héðan úr Danaveldi. Sónarinn verður eftir 5-6 vikur svo ég læt þig vita sem fyrst vínkona;)
kv. vínkonan í Danaveldi
Brynja Kolbrún (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 13:52
Búin að kveikja á kertum fyrir ykkur elskurnar mínar vona svo ynnilega að heisufarið fari nú að batna.það væri óskandi að þið fáið góðar fréttur á morgun þegar þið hittið læknin Kveðja til stórfjöldskyldunar með ósk um góða daga Birgitta
Birgitta Guðnadóttir (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 22:09
Elsku Óskar og Áslaug
Það er misjafnlega mikið á fólk lagt, eins óréttlátt og það nú er.
Þið eruð hetjur, yndislega samhent og frábærar fyrirmyndir annarra:O)
Hugsum til ykkar á morgun
Kveðja
Helga Unni og co
Helga Jónasdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 23:18
Vonandi góðar fréttir á morgun.
kv Unnur.
Unnur Einarsdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 23:26
Sæl Kæra Fjölskylda,
Ég kveikti á kerti fyrir Þuríði á linknum hér til vinstri. Ég sendi ykkur barráttustrauma með von um að hetjurnar ykkar nái sér sem fyrst :) Ég vona innilega að ykkur gangi vel með Þuríði í dag hjá lækninum. Í dag munu straumar mína liggja yfir hafið til ykkar.
Guðrún
Kveðja frá mömmu í Kaupmannahöfn sem fylgist með vegna þess að henni er ekki saman.
Guðrún (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 07:57
Það hljómar ekki vel ástandið á heimilinu núna. Vonandi fara allir að hressast og höldum í vonina.
Kv. Hrafnhildur Ýr
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.