16.9.2011 | 12:08
Zzzzzzz
Síðan við fengum fréttirnar fyrir viku síðan hefur blóðið mitt varla runnið, er svo hrikalega þreytt að hálfa væri miklu meir en nóg. Skólinn hjá mér byrjaði á mánudaginn og ég fékk þvílíkt kvíðakast "hvað í andskotanum ég væri eiginlega að gera?", "ég á ekkert eftir að meika neinn skóla núna?". Fannst ég hefði átt bíða með hann, álagið er búið að vera svo mikið og þetta minnkar ekkert þrátt fyrir góðar fréttir. Bara algjörlega andlaus! En auðvidað hætti ég ekkert við skólann þrátt fyrir kvíðakast, settist bara niður og fór að skoða námsáætlun og viti menn mitt fyrsta verkefni í sálfræðinni er að skrifa um streitu og hvað getur ollið henni? Mér fannst það eiginlega bara "fyndið" verkefni sem ég ætti nú auðveldlega að geta skrifað um. Ég verð í tveimur greinum í vetur og í hinni greininni er ég komin margar vikur á undan áætlun svo ég var ekki lengi að jafna mig á skóla-kvíðakastinu.
En ég er samt ÞREYTT og þarf að fara sofa almennilega á nóttinni, er komin á svefnlyf (sem ég hef nú verið alltaf á móti) sem virka ekkert sérstaklega vel, jú ég sef kanski núna til fimm á morgnanna í einum dúr í staðin fyrir að sofa til tvö og sofna EKKERT aftur. Svo ég haldi mér gangandi er ég að sjálfsögðu í rætkinni minni OG farin að plana skemmtilega hluti fyrir okkur eða þanga til næstu rannsókna og jóla sem við ætlum að sjálfsögðu að njóta 199% í botn án spítalaferða.
Svona í lokin:
Þetta er ÓMÖGULEGT" sagði stoltið, "þetta er ÁHÆTTA" sagði reynslan, "þetta er TILGANGSLAUST" sagði skynsemin, "gefðu því TÆKIFÆRI" hvíslaði hjartað og þá sagði styrkurinn "ekki, GEFAST UPP"... og... við það, VAKNAÐI vonin.
Eigið frábæra helgi sem við ætlum POTTÞÉTT að gera endaf fullbókuð af skemmtilegheitum, meira um það eftir helgi.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég dáist alltaf að allri orkunni þinni og hvað þú kemur miklu í verk. Gott að þú vannst á streitunni vegna skólans í hvelli og svo er bara að njóta.
Eigið góða helgi - Helga
Helga (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 12:45
Knús og kremjur, er sammála fyrrum ræðumanni :)
Eigið súper góða helgi!! :)
Lilja (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 14:41
Fyrsti ræðumaður hefur orðið og ég tek líka undir:)
Fer að panta tíma hjá þér í Sálfr:)
Takk fyrir og eigið sjálf yndislega helgi:)
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 21:09
Jahjarna, hvaðan í ósköpunum kemur allur þessi styrkur jákvæðni og gleði þó að ég viti að sorgin og þreytan eru ekki langt undan, þá er það það alltaf þessi jákvæðni og baráttugleði sem að stendur uppúr. Hvað ertu annars að læra? Þú ert hetja.
kv gþ
gþ (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 21:36
Þú ert ótrúleg kona..:o9 Eigið frábæra helgi og njótið sem best..:o)
Bergljót Hreinsdóttir, 16.9.2011 kl. 22:45
þú ert frábær og svo dugleg elsku Áslaug mín
knús og kram til ykkar allra
Guðrún unnur þórsdóttir, 17.9.2011 kl. 01:46
hæhæ kæra fjölskylda
Hef ekki komið hingað inn lengi , gott að heyra og sjá að Þuríði Örnu gengur vel , alltaf sami krafturinn í þér :) en þú verður líka að fara varlega og held bara að þið hjónin verði að skella ykkur í eina rómóferð :)
Veit að þú átt eftir að rúlla þessum fögum og verð ekki vandræðum með það , eigið góða helgi :)
með kærleiksknús að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 21:10
langaði að benda þér á þetta náttúrulyf.. getur lesið um þetta
http://www.prweb.com/releases/asphalia/available/prweb4582524.htm
er nýbyrjuð að nota þetta og lýst bara vel á.. Fékk þetta í Bílaapótekinu, er örugglega til í öðrum apótekum eða heilsubúðum..
Kveðja
Eygló:-)
Eygló (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 03:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.