31.10.2011 | 12:30
Myndir og fleira....
Ljúft líf hjá Gull-drengnum mínum
Sjarmatröllið mitt svona líka þreyttur og sofnaði svona.
Ég væri alveg til í að geta sofnað svona.
Hérna er einn kjúklingaréttur eftir mig, mæli með því að þið skellið ykkur inná http://www.facebook.com/#!/pages/F%C3%B6studags-kj%C3%BAklingar%C3%A9ttir-%C3%81slaugar/132713156806763 Þessa facebook-síðu og "like-ið" og finnið ykkar uppáhalds kjúklingarétta-uppskrift og mæli sérstaklega með því að þið prófið MINN rétt. Fyrsta uppskriftin sem ég bý til og ekki sú síðasta.
Annars er ágætt að frétta af fjölskyldunni en við skelltum okkur á Galdrakarlinn í Oz um helgina ásamt félögum okkar í SKB og skemmtum okkur frábærlega vel. Mæli eindregið með þessari sýningu.
Ég var reyndar að ná í Maístjörnuna mína í skólann en hún var frekar kvalin í höfðinu greyjið, í þetta sinn vona ég bara að hún sé að fá flensuna því þá veit ég ástæðuna fyrir verkjunum. Hún er samt ágætlega hress þessar vikurnar. Núna "dæli" ég bara í hana verkjastillandi og dekra aðeins meira við hana en venjulega.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æ hvað þetta eru flottar myndir , gaman af svona myndum af börnunum :)
verð að fara að prufa þessa rétti þína , geri það einhvern daginn ,
krossum putta að allt gangi vel 6 des , eigið góða daga ..
stóran kærleiksknús að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 31.10.2011 kl. 20:21
Þessi börn eru algerir molar, já það er ekki taugaspennan þegar hægt er að sofna í þessari stöðu, en örugglega búið að afreka einhverjum ósköpum.
Gott að þið eruð í góða gírnum, verra með Stjörnuna en hún fær auðvitað flensur eins og aðrir, þó hún sé fáum lík stúlkan sú.
Risastóra knúsið frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 15:49
Guðrún unnur þórsdóttir, 2.11.2011 kl. 17:54
Frábærar fréttir með hjólið. Til hamingju með það.
Hafið það sem best, verð að prófa réttinn þinn við tækifæri.
Góða helgi.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2011 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.