28.11.2011 | 13:08
Silfurkonan mín
Blómarósin mín var að keppa um helgina og ég fæ aldrei nóg af því að monta mig af börnunum mínum, hver fær nóg af því? En hún varð í öðru sæti og hérna eru tvær flottar af henni:
Ath hvort þetta væri ekki alveg ö-a ekta silfur.
Við mæðgur skelltum okkur svo á konfektnámskeið í vikunni og skemmtum okkur rosalega vel en draumur Blómarósar minnar er að vera kokkur eða bakari. Þegar hún sá að Jói Fel væri að byrja aftur í vikunni trylltist hún af kæti en hún missir ekki af einum matreiðsluþætti í sjónvarpinu og situr svo yfir mér þegar ég er að baka eða elda. Ætli ég leyfi henni ekki að hjálpa mér að hnoða í eitt stk lagtertu í vikunni.
En hérna eru nokkrar frá námskeiðinu okkar mæðgna:
Maístjarnan mín einbeitt í konfektgerðinni.
Blómarósin mín stollt með molana sína.
Litli snillingurinn minn, húmoristi og Gull-drengur Theodór Ingi. Alltaf tilbúinn í smá fíflalæti.
Sjarmatröllið mitt í myndastuði líka.
Draumavinna Maístjörnu minnar er að verða bingóstjóri en henni finnst miklu skemmtilegra að stjórna bingóinu en að vera með.
Allir eru annars hressir, hlökkum mikið til desembermánaðar sem verður sá allra besti sem við höfum upplifað. Mikill spenningur hjá öllum fyrir jólunum og ég finn hvað ég er orðin spennt, ekkert stress fyrir rannsóknum eða neitt. Bara að njóta þess að vera til og skemmta okkur saman.
Ath hvort þetta væri ekki alveg ö-a ekta silfur.
Við mæðgur skelltum okkur svo á konfektnámskeið í vikunni og skemmtum okkur rosalega vel en draumur Blómarósar minnar er að vera kokkur eða bakari. Þegar hún sá að Jói Fel væri að byrja aftur í vikunni trylltist hún af kæti en hún missir ekki af einum matreiðsluþætti í sjónvarpinu og situr svo yfir mér þegar ég er að baka eða elda. Ætli ég leyfi henni ekki að hjálpa mér að hnoða í eitt stk lagtertu í vikunni.
En hérna eru nokkrar frá námskeiðinu okkar mæðgna:
Maístjarnan mín einbeitt í konfektgerðinni.
Blómarósin mín stollt með molana sína.
Litli snillingurinn minn, húmoristi og Gull-drengur Theodór Ingi. Alltaf tilbúinn í smá fíflalæti.
Sjarmatröllið mitt í myndastuði líka.
Draumavinna Maístjörnu minnar er að verða bingóstjóri en henni finnst miklu skemmtilegra að stjórna bingóinu en að vera með.
Allir eru annars hressir, hlökkum mikið til desembermánaðar sem verður sá allra besti sem við höfum upplifað. Mikill spenningur hjá öllum fyrir jólunum og ég finn hvað ég er orðin spennt, ekkert stress fyrir rannsóknum eða neitt. Bara að njóta þess að vera til og skemmta okkur saman.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Yndislegar myndir - njótið vel :-)
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 13:19
Það er ekki hægt annað en dáðst að því hvað þú ert frábær MAMMA. Þú heldur svo vel utan um ungana þína Áslaug og það er svo gaman að sjá síðuna þína. Þau eru svo sérstök hvert á sínu sviði þið eruð svo sannarlega rík að eiga þessa gullmola!! Gangi ykkur allt í haginn Stella
Stella Markúsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 16:34
Kristín (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 20:51
Já einmitt, njótið desember í botn
Eina sem mér dettur í hug að gæti skyggt á er gítarinn góði hans Hinriks, þ.e ef tónleikahaldið verður stöðugt, eins og gjarnan er fyrir jólin
Desemberknús frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 13:23
Gleymdi að senda hamingjuóskir til blómarósarinnar og ykkar.
Sólveig (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 13:24
Fjórir litlir gimsteinar.
kv gþ
gþ (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 14:52
Guðrún unnur þórsdóttir, 30.11.2011 kl. 17:15
Til hamingju með þau öll , öll svo yndisleg börnin ykkar , eru ekki allir komnir í jólafíling , loksins eru jólaljósin að koma sér upp úr kössunum hér í sveitinni , allt að hafast :) meira segja á að setja eina séríu út handa kindunum svo þær komist í jólastuð :)
jólakærleikskveðjur að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 3.12.2011 kl. 00:07
Til hamingju Blómarós:)
Já ekki má gleyma Bingóstjóranum:)
Það hressir bætir og kætir að skoða þessar myndir og lesa síðuna:)
Njótið aðventunnar í leik og starfi og ekkert stress:)
Eruð einstök:)
Halldór Jóh (IP-tala skráð) 3.12.2011 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.