27.4.2012 | 10:49
"afi þú átt að hætta reykja svo þú fáir ekki krabbamein einsog ég"
Þessa setningu sagði Maístjarnan mín við afa sinn í vikunni og ég held að afi hennar hafi tekið þetta til sín. Hún er mikið farin að að spá mikið í reykingar og hvað þær geta gert manni og auðvidað hefur afa stelpan áhyggjur af honum. Hún elskar meir en allt að vera ein með afa sínum Hinrik því hún veit að hún fær allt hjá honum eða það sem hún vill, laumar oft tásunum til hans til að fá nudd og hún veit líka að það er rólegast hjá honum. Oft þarf hún bara að komast í burtu af heimilinu í rólegheitin hjá afa sem hún nýtur í botn - fá að ráða fjarstýringunni og láta hann snúast í kringum sig.
Síðustu dagar eru búnir að vera frekar rólegir en Maístjarnan mín er búin að vera kvarta smávegis undan hausverk og mér finnst það alltaf óþægilegt og vont þrátt fyrir að það þurfi ekkert að merkja nema kanski mikið álag á lítinn kropp. Rannsóknirnar hennar eru 8.maí og auðvidað er kvíðinn mættur á svæðið.
Maístjarnan mín er farin að telja niður dagana í afmælið sitt og farin að vakna fyrir allar aldir á morgnanna því hún er svo spennt en hún á samt ekki afmæli fyrr en 20.maí - verður samt með veislu í næstu viku með systir sinni sem á afmæli á mánudaginn. Hrikalega gott að geta gleymt sér í veislu-undirbúningi og horfa á hana ljóma alla daga því hún er svo spennt.
Eigið góða helgi en mín nýtur sín núna í afmælis-undirbúningi sem ég elska - veit ekki margt skemmtilegra en halda uppá afmæli barnanna minna.
Langar að enda færsluna á mynd af þeim bræðrum en svona sofnuðu þeir eitt kvöldið í vikunni, held að það sé ekki margt yndislegra en þetta enda ekki hægt að biðja um meiri kærleik á milli þeirra bræðra:
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ómetanlegt að eiga góða afa og ömmur. Yndisleg mynd af bræðrunum. Góða helgi.
Steinunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 11:39
Afar og ömmur eru mikil auðlind - það eru barnabörnin okkar líka :)
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.4.2012 kl. 14:14
Guðrún unnur þórsdóttir, 27.4.2012 kl. 14:57
Þetta er toppurinn á lífinu, börnin okkar og þeirra vellíðan.
Knús í hús.
Solveig (IP-tala skráð) 28.4.2012 kl. 00:24
En yndisleg mynd af þeim bræðrum :o) Og gott að Þuríður skuli vera svona heppin með afa sinn sem og alla aðra í kringum sig!
Ásdís (IP-tala skráð) 28.4.2012 kl. 09:50
Yndisleg mynd af bræðrunum. Þetta er svo fallegt.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 10:33
Æðisleg mynd af bræðrunum :)
Freydís (IP-tala skráð) 8.5.2012 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.