23.8.2012 | 09:39
Fyrsti skóladagurinn....
Fyrsti skóladagurinn hjá Gull-drengnum mínum er í dag og hann var svona líka spenntur en líka rosalega kvíðinn, er ekki alveg sáttur við það að geta ekki verið í fótbolta allan daginn einsog hann gat í leikskólanum. Endalaust flottur þessi drengur!!
Rokkarinn minn var ekki sáttur að fá ekki að byrja í skóla líka en hann verður víst að bíða í tvö ár í viðbót.
Maístjarnan mín var rosalega spennt að byrja í skólanum í morgun, knúsaði alla sem hún hitti, hvort sem það var skólastjórinn, umsjónarkennarinn hennar nýji eða bekkjarfélagar. Blómarósin mín var heldur róleg á þessu öllu en samt sátt að byrja í skólanum aftur og hitta vinkonurnar.
Það er líka ofsalega gott að fá rútínuna aftur en ég sjálf ætla að taka eina grein í fjarnámi þar sem ég á bara tvær greinar eftir til útskriftar og vonandi bara höndla ég það "álag" líka - fínt að geta gleymt sér í einhverju sérstaklega á kvöldin þar sem ég er ekki mikið fyrir að horfa á sjónvarpið.
Svo styttist óðum í rannsóknir Maístjörnu minnar eða 18.sept og kvíðin er strax farin að gera vart við sig en maður hefur geta "gleymt" sér smá í sumar svo ég held að ég þurfi að plana eitthvað skemmtilegt næstu þrjár vikur svo ég get haldið áfram að "gleyma" mér.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir - fyrsti skóladeginum fylgir oftast mikil spenna en líka smá kvíði.....alltaf gaman að fylgjast með krökkunum á þessum tíma.
Ég er handviss um að 18. september verði góður dagur en ég skil vel kvíðann hjá þér og líst vel á að þú planir eitthvað skemmtilegt.....þú virðist vera snillingur í því.
Gangi þér vel í faginu þínu.
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 18:00
Alltaf gaman að byrja í skóla :) flottar myndir .. mínar yngri dömur byrja ekki fyrr en 3 sept í skólanum .. og verður það fínt að komast í þessa rútinu .. við sendum góðar hugsanir til 18 sept að það megi vera góður dagur ..
kærleikskveðjru að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 24.8.2012 kl. 23:14
knús og kram til ykkar, bestu óskir um að allt gandi vel, fallega fjölskylda og duglega :)
Didda ókunn (IP-tala skráð) 25.8.2012 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.