23.1.2013 | 10:48
Hann á afmæli í dag ......
Elsku besti Gulldrengurinn minn er sjö ára í dag - var vakinn upp með stórum pakka í morgun og afmælissöng. Svo ætlar hann að vera með stráka-partý í dag tilefni dagsins.
Drengurinn fór vatns-greiddur í skólann í morgun, neitaði að setja á sig húfuna því hann var svo hræddur um að greiðslan myndi ruglast eitthvað.
Ég man svo vel eftir því þegar ég tilkynnti fólki að ég væri ólétt af honum, hvað allir voru hneykslaðir því Maístjarnan mín var orðin svo veik. Gengin átta mánuði á leið með hann var ég stödd í Boston með Maístjörnuna mína í aðgerð en það var hann sem lyfti okkur upp á erfiðum tímum, alltaf brosandi og kátur einsog hann er ennþá í dag.
Stundum er einsog fólk haldi að tíminn bara stoppi ef barnið manns veikist alvarlega og þú eigir að hætta lifa lífinu, oooohhh nei það er sko ekki okkar mottó. Þrátt fyrir erfiðlega þá heldur lífið áfram og maður heldur að sjálfsögðu áfram að plana skemmtilega hluti.
Mikið rosalega vorum við heppin að fá þennan dreng í líf okkar - elsku besti Theodór minn, hjartanlegar hamingjuóskir með daginn. Ég er ótrúlega stollt af þér og elska þig mest í heimi.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hamingjuóskir til ykkar með Gulldrenginn, hann ber svo sannarlega nafn með rentu:)
kv gþ
gþ (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 14:49
Til hamingju með afmælisgulldrenginn ykkar.
Kristín ókunnuga (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 17:19
Innilega til hamingju með með Gulldrenginn, njótið dagsins.
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 18:43
Til hamingju með stóra strákinn þinn.
Rúna - ókunnug (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 19:29
Innilegar hamingjuóskir með prinsinn ykkar
kærleikskveðjur að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 21:02
Innilegar hamingjuóskir með Theodór og öll börnin þín og væntanlega fjölgun í fjölskyldunni.
Ragna (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 21:09
Innilega til hamingju með flotta gulldrenginn!!!
Kv. frá DK
BeggaKn DK (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 08:31
Til hamingju með duglega gulldrenginn ykkar og gangi ykkur vel :)
Kristín (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 13:01
til lukku með gulldrenginn, gæfan veri með ykkur :)
Didda ókunn (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 14:31
til hamingju með gulldreinginn ykkar
Guðrún unnur þórsdóttir, 24.1.2013 kl. 20:08
Til hamingju með hann, hann er ótrúlega flottur gaur !
Ragnheiður , 25.1.2013 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.