Leita í fréttum mbl.is

Stór-stjarnan mín

Ég varð bara að koma með þessa slóð hérna:
http://www.akureyrivikublad.is/annad/2013/01/31/skidanamskeid-fyrir-leidbeinendur-fatladra/
En hérna er Maístjarnan mín á sjúkraþjálfun á skíðum fyrir norðan fyrir ári síðan - þetta námskeið gerði endalaust mikið fyrir hana. Tilbreytingin að fara á skíði og gera skemmtilegar æfingar gerði svo mikið fyrir hana - brosið fór ekki af henni þessa helgina.  Ef þú átt fatlað barn þá mæli ég 150% með þessu námskeiði - frábærir þjálfarar og skemmtilegt fyrir barnið.

Svo er hérna önnur auglýsing um námskeiðið og auðvidað er mynd af Stjörnunni minni:
http://ifsport.is/default.asp?frett=864


Okkur gefst einmitt kostur á að fara á þetta námskeið en því miður er ferðakostnaður dáltið mikill svo hún verður bara (ekkert bara samt) í sjúkraþjálfun á hestum þetta árið sem henni finnst líka æðislegt.  En það er okkur mikilvægt að hún fær eins fjölbreytilegasta þjálfun eins og hægt er.

Annars styttist í rannsóknir hennar sem eru 19.febrúar og auðvidað er allt komið á hvolf fyrir þann dag.

Eigið góða helgi - helgin okkar verður bara skemmtileg.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

góða helgi, glæsilegt, njótið, hugsa til ykkar <3

Didda ókunn (IP-tala skráð) 31.1.2013 kl. 14:58

2 identicon

Mikið er þetta skemmtilegt :-)  Ég er sammála þér með að maður verður að bjóða þessum elskum upp á sem fjölbreyttasta þjálfun. 

Ég mun hugsa til ykkar og biðja fyrir ykkur 19. febrúar - gangi ykkur vel

Kveðja - Helga

Helga (IP-tala skráð) 31.1.2013 kl. 20:32

3 identicon

Góða helgi frábæra fjölskylda :)

Kristín (IP-tala skráð) 2.2.2013 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband