4.2.2013 | 09:11
VARÚÐ - mont dagsins!
Ég get montað mig endalaust af börnunum mínum enda aðeins of stollt af þeim og skammst mín ekkert fyrir það og ætla mér ekkert að hætta að monta mig af þeim.
Í þetta sinn ætla ég aðeins að monta mig af Blómarósinni minni sem var að keppa á sínu fyrsta FSÍ-móti í fimleikum í gær og stúlkan kom heim með eitt gull og tvö brons. Langar að sýna ykkur myndband af gull-æfingum hennar:
Hún er ótrúlega dugleg í öllu sem hún gerir - stendur sig rosalega vel í skólanum og þar eru bara tíur, hún hefur mikin metnað í öllu, vill vera best í öllu og stundum þurfum við foreldrarnir aðeins að "róa" hana niður, hún sýnir engum neitt nema hún viti að það sé fullkomið hjá henni, hún æfir fimleika alla daga og finnst það æðislegt, ef hún er ekki á æfingum er hún að gera æfingar hérna heima. Hún er ótrúlega feimin og lokuð en fimleikarnir hjálpa henni mjög mikið í því - því henni finnst fátt skemmtilegra en að sýna sig fyrir öðrum þó svo hún opni sig ekki fyrir hverjum sem er eða tali við hvernig sem er af fyrra bragði. Þrátt fyrir að vera aðeins átta ára þá er hún einsog 15 ára í þroska - búin að þurfa þroskast aðeins of hratt vegna veikinda Maístjörnurnar. Hún ber mikla ábyrgð gagnkvart henni, stundum of mikla, hefur ekki fengið að njóta þess að vera barn. Hætti t.d. of snemma (af mínu mati) að leika sé rmeð dót eða rúmlega 6/7ára gömul.
En ég er ótrúlega stollt af þessari stelpu og elska hana meira en allt.
Hérna eru tvær af henni frá mótinu:
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott gullstelpa sem þú átt. Til hamingju með hana :-)
Anna (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 10:07
Yndisleg daman. Þú og þín fjölskylda megið svo sannarlega vera stolt þið eruð einstök.
Þorgerður (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 10:13
Glæsilegt hjá Blómarósinni ykkar ! Hjartanlega til hamingju með hana :)
Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 11:28
Glæsileg, algjör stjarna! Til hamingju með hana. :O) Fullt af kærleik til ykkar.
Edda Hlíf Hlífarsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 12:11
Til hamingju með þessa flottu stelpu
Margrét Snorradóttir (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 15:19
Mikið rosalega var þetta flott hjá henni :)
Hanna (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 17:58
Þau eru bara æðisleg börnin þín og þú mátt vera stolt af þeim öllum með tölu
fjögurra_dætra_móðir (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 19:34
Ekkert smá flott hjá Blómarósinni. Þú mátt sko alveg monta þig af börnunum þínum, það er bara ekki hægt annað.
Þau eru öll sömul frábær, hvert á sínu sviði. Til hamingju með þau!
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 21:14
Hér er líka síðbúinn afmæliskveðja til Gulldrengsins ykkar. :)
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 21:18
Mikið er þetta flott hjá henni. Viltu óska henni til hamingju með þessar glæsilegu æfingar.
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 17:14
Haltu endilega áfram að vera svona stolt af þessum elskum, þú hefur svo sannarlega ríka ástæðu til þess! Gangi ykkur svo ofboðslega vel í rannsóknunum sem eru framundan KNÚS í hús.
Ásdís (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 23:24
Vá hvað Blómarósin ykkar er flott!!! Til hamingju með hana ..:)
Já..þið getið svo sannarlega verið stolt af börnunum ykkar öllum..þau eru dugnaðarforkar..fallegir og sterkir einstaklingar og miklar hetjur..og það þakka þau klárlega flottu foreldrunum sínum sem gera allt til þess að búa þau vel undir lífið sjálft og eru þeirra klettar í ólgusjó lífsins..
Gangi ykkur áfram vel. og takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með Maistjörnunni og hennar baráttu og sigrum. Takk takk..:)
Bergljót Hreinsdóttir, 6.2.2013 kl. 18:13
Furðulegt það er ekki einasti karlfuskur sem nenir eða er er alveg sama um þessa ungu stúlku og hennar stórkostlega árangur.
Heldur er það allt konur sem að bjóða stúlkuni til hamingju með árangurin.
Ég ættla að verða fyrsti og kanski eini karlfuskurinn sem skrifar athugasem við þennan pistill.
Til hamingu með verðlaunin unga mey og meigi þú fá mörg flerri.
Kveðja frá Las Vegas.
Jóhann Kristinsson, 10.2.2013 kl. 02:28
Til hamingju með flottu stelpuna ykkar ;)
Kristín (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.