26.6.2013 | 13:01
Afmæliskort og fleira....
Þá er Blómarósin mín 9 ára búin að gera afmæliskort sem hún er að selja ef ykkur langar að kaupa - 10 stk í pakka ásamt umslögum á 1500kr. Stúlkan er að safna sér fyrir utanyfir galla í fimleikana og fleira sem tengist þeim. Ef þú hefur áhuga þá sendu endilega á mig póst á aslaug@vefeldhus.is
Þetta eru kortin í pakkanum.
Annars er ofsalega lítið að frétta af Maístjörnunni minni - jú hún er ennþá þreytt og leggur sig á daginn, fær krampana sína en er ofsalega fegin að vera komin í sumarfrí svo núna bíðum við bara eftir því að eiginmaðurinn fari í fæðingarorlof sem byrjar 1.júlí (í mánuð) og Blómarósin sem er alltaf á fimleikaæfingum þá getum við farið að gera "allt og ekkert".
Rannsóknir Maístjörnu minnar verða í ágúst en þá verður allt skoðað sambandi við flogalyfin og þess háttar - hvort það þurfi að gera breytingar þar sem það er frekar erfitt að halda krömpunum niðri.
Enda færsluna mína svo á einni mynd sem Blómarósin teiknaði í morgun - já ég veit ég get endalaust montað mig af því sem börnin mín gera og jú og svo einni mynd af Gull-drengnum (7 ára) sem var að keppa á Norðurálsmótinu um helgina og stóð sig hrikalega vel.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílík listaverk hjá Blómarósinni þinni:-) Það er um að gera að monta sig af börnunum sínum, þau eru það sem gefa lífinu gildi. Vonandi eigið þið gott sumar:-)
Steinunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 26.6.2013 kl. 15:56
Greinilega flott börn sem þið eigið :) Hafið það sem allra best í sumar.
Birna S. Jónsdóttir (ókunnug) (IP-tala skráð) 26.6.2013 kl. 19:31
Mikið eru þetta falleg kort, ég ætla sko að styrkja þessa listakonu (sendi e-mail). Myndin af Gull-drenginum er rosalega flott, maður sér að þarna er tilvonandi atvinnumaður á ferð.
Njótið sumarsins og gerið allt og ekkert.....viss um að það verður ekki mikið um "ekkert".
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 26.6.2013 kl. 22:28
flott, flott, sumarkveðjur og góðar óskir til ykkar allra :)
Didda ókunn (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 22:14
Guðrún unnur þórsdóttir, 30.6.2013 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.