Leita í fréttum mbl.is

Lćknaheimsókn....

Viđ ćltum ađ kíkja til doktor Óla í dag - ţar sem Maístjarnan mín er alltaf svo orku lítil og ţreytt. Viđ erum annars ađ bíđa eftir ađgerđadegi fyrir Maístjörnuna okkar ţar sem ţađ á ađ fara taka "brunninn" hennar sem er ađ sjálfsögđu ákveđiđ skref í hennar veikindum en hún er búin ađ vera međ "brunninn" síđan 2005 en ástćđan fyrir ţví ţađ er veriđ ađ fara fjarlćgja hann er ađ hann er hćttur ađ virka.  Ég trúi ţví ađ ţađ verđi bara skref frammá viđ í hennar veikindum.

Akureyri kallađi á okkur helgina en Blómarósin okkar var ađ keppa og stóđ sig svona líka vel - fékk gull, silfur og brons í fjórđa ţrepi 9 ára.  Viđ erum endalaust stollt af henni ţar sem ţađ benti líka allt til ţess ađ viđ vćrum ekki ađ fara ţar sem hún varđ alveg fárveik á miđvikudag en hún ćtlađi sér sko ađ keppa enda búin ađ hlakka til lengi svo viti menn hún stóđ sig svona líka vel.  Viđ fórum öll fjölsk. kíktum á vini og ćttingja, kíkjum alltaf á jólahúsiđ ţegar viđ mćtum á Eyrina og fleira fleira.  Endalaust gaman! 

Leyfi nokkrum myndum ađ fljóta međ frá ferđinni okkar:

Fyrsta myndin (samt ekki í ţessari röđ) er af Blómarósinni okkar međ medalíurnar sínar.

Önnur er af yfirteljara fjölskyldunnar - en Maístjarnan okkar vaknar á hverjum morgni og tilkynnir okkur ţađ, hvađ ţađ séu margir dagar til jóla enda endalaust spennt fyrir jólunum og er komin međ langan óskalista fyrir okkur foreldrana.

Ţriđja er af verđandi jólabarni sem var tekin í jólahúsinu af litlu DraumaDísinni okkar

Fjórđa er af brćđrunum sem var tekin fyrirutan jólahúsiđ og ţeir í svona góđu stuđi.  Ţeim fannst alveg magnađ ađ sjálfur jólasveinninn var ađ afgreiđa í jólahúsinu bara í sínum hversdagsfötum og fundu svo jólafötin hans úti hangandi úti á snúru.
PA261208PA261155PA261168PA261154


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

<3

I. (IP-tala skráđ) 28.10.2013 kl. 16:15

2 identicon

Fallegar og skemmtilega fréttir af ykkur.

kv gţ

gţ (IP-tala skráđ) 28.10.2013 kl. 16:49

3 identicon

Til hamingju međ duglegu Blómarósina ykkar, fínar myndir úr Akureyrarferđinni. Mig skal ekki undra ađ elsku Maístjarnan telji niđur dagana til jólanna eins yndislegur og sá tími er međ öllum fallegu ljósunum, gangi ykkur vel :)

Kristín (IP-tala skráđ) 28.10.2013 kl. 19:43

4 identicon

falleg börnin ykkar, góđar óskir <3

Didda ókunn (IP-tala skráđ) 28.10.2013 kl. 20:33

5 identicon

Yndislegar myndir :-)

Gangi ykkur vel hjá lćkninum.

Kveđja - Helga

Helga (IP-tala skráđ) 28.10.2013 kl. 21:13

6 identicon

Ósköp er gott ađ fá smáfréttir af ykkur yndislega fjölskylda :) Hjartanlega til hamingju međ Blómarósina, hún er barasta frábćr ţessi elska :)

Gaman ađ sjá líka hve öll börnin eru ađ njóta sín í ferđinni :) Vonandi hefur ykkur gengiđ vel hjá doktor Óla og fáiđ góđar niđurstöđur <3

Bestu kveđjur úr Trékyllisvíkinni.

Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 29.10.2013 kl. 00:35

7 identicon

Ţiđ eruđ DÁSAMLEG !!!!

Treyst á ađ Stjarnan hafi fengiđ 10 í lćknisheimsóknni

RISAKNÚS

Sólveigu (IP-tala skráđ) 29.10.2013 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband