14.5.2007 | 19:20
Gott veður
Þegar það er svona gott veður þá ekki búast við bloggið frá mér, ég og krakkarnir erum búin að leika okkur á pallinum frá því ég náði í stelpurnar á leikskólann en að sjálfsögðu næ ég í þær fyrr þegar við getum leikið okkur á pallinum og sólað okkur þar. Þuríður mín er líka gjörsamlega rotuð uppí rúmi og klukkan rétt sjö, Theodór minn er á útopnu því hann er svo þreyttur eftir daginn en sá drengur má ekki fara sofa fyrr en eftir átta svo hann verði ekki vaknaður kl fimm í fyrramáli en þó hún Oddný Erla sé súper þreytt fer hún sko ekki að sofa fyrr en foreldrar hennar leggjast uppí rúm ehe. Stundum heldur hún að hún sé orðin fullorðinn og nennir sko ekki að eyða tímanum í að sofa þegar hún getur verið að leika inní herbergi í lego, playmo eða með Kristín Amelíu sína (það er dúkkan hennar).
Annars er Theodór minn farinn að segja ansi mörg orð, hermir eftir öðru hverju orði sem ég segi thíhí!! Hann er ennþá sami mömmukarlinn ég má ekki skreppa inní herbergi þá verður hann alveg trítilóður, mikið verður gott fyrir hann að komast á leikskólann í haust eða nánartiltekið 16.ágúst en þá byrjar drengurinn í aðlögun. Bara gaman!!
Í næstu viku fer Þuríður mín Arna í tjekk hjá Doktor Ólafi og sá verður hissa hvað hún er spúper hress, oh mæ god!! Þessi stúlka hafði ekki svona mikla orku í að leika sér allan daginn án þess að fá sér smá blund yfir daginn fyrir áramót, ohhh neih!! Hún hefði þurft ða leggja tvisvar yfir daginn og kanski náð að leika sér í klukkutíma þvílíkur munur á hetjunni minni og vonandi endist þetta endalaust lengi núna er hún allavega næstum því einsog fimm ára barn í orku, hibbhibbhúrrey!!
Einsog ég sagði þegar það er svona gott veður þá nennir mín sko ekki að hanga mikið í tölvunni, þá verður það sko pallurinn sem kallar. Ótrúlega spennt fyrir sumrinu og fá að spóka mig í sólinni með körkkunum, nennti ekki einu sinni að fara í ræktina í dag (dóhh) langaði bara að vera úti að leika með krökkunum.
Bæjó en í bili þó....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já veistu það var sama hér bara verið úti að spóka sig í sólinni :) sjáumst í vikunni :)
knús knús
Þórunn Eva , 14.5.2007 kl. 19:54
En yndislegt að heyra af henni nöfnu minni. Ég verð eiginlega að taka mig til og prjóna á hana peysu fyrir veturinn og sanna að ég hafi eitthvað lært í þessum skóla;) Hafið það gott í sólinni í sveitinni á nýja fína pallinum ykkar. Knús og kossar. Kristín Amelía.
Kristín Amelía (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 19:56
Bara að fullvissa mig um að allt sé í fínu hjá ykkur og SEM BETUR FER er það svo. Með kærri kveðju frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 21:07
Sól sól skín á ykkur.Kv
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 22:05
Yndislegt að heyra að litlu snúllunni líður svona vel. Vonandi verður sumarið ykkur gott !
Þið eruð öll hetjur, hvert og eitt ykkar á sinn hátt. Yndislegt að sjá hversu einstök þið eruð.
Lilja ókunnug (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 23:08
Frábært - það er bjart yfir ykkur núna :) Njóttu sólargeislanna !
KNÚS Elsa
Elsa Nielsen, 15.5.2007 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.