17.5.2007 | 16:49
Góður gítarleikari og söngvari óskast?
Getur einhver verið svo yndislegur og bent mér á góðan gítarleikara og söngvara, mig vantar nefnilega fyrir afmælið mitt sem á að halda eftir ekki svo langa tíma. Valið var nefnilega að halda það núna í vor eða haust því það er aldrei neinn heima í júlí og ég verð heldur ekki heima á afmælisdaginn eheh þannig mín er búin að velja daginn 2.júní. Jíbbíjeij!! Mig sárvantar einhvern til að halda uppi smá stuði í veislunni því Madonna nefnilega afboðaði sig, dóóhh!! Ef þú kæri lesandi getur bent mér á einhvern góðan þá máttu senda mér mail á aslaugosk@simnet.is.
Takk kærlega fyrir það!!
Takk kærlega fyrir það!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
uuu stebbi??
og eyfi á gítar? hehe
katrín atladóttir, 17.5.2007 kl. 20:19
eheh!! Var búin að hugsa það enn.......
Áslaug Hinriksd (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 20:28
Siggi og nikkan
Oddný (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 20:43
Það væri reyndar líka góð hugmynd en það væri spurning hvort hann myndi nenna? Reyndar með smá hugmyndir í gangi en þetta er bara svo svakalega dýrt.....
Áslaug Hinriksd. (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 20:47
Úff... ja, ég get sungið en ekki kann ég á gítar elskan....
Ylfa Mist Helgadóttir, 18.5.2007 kl. 09:34
Hrafnkell í Svörtum fötum...spilar á gítar og er skemmtilegur..kostar öruggl ekki mikið..svo eru Reynisstaðrbræður..Freyr Eyjólfs útvarpsmaður og söngvari í geirfunglunum og með honum halldór Gylfason leikari. þeir eru með frábært söngprógram og 2 gítara..ekki það dýrir en ég lofa góðri skemmtun.
Birna ókunnug (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.