25.5.2007 | 09:08
Það yrði sólskin ef ég fengi að ráða
Ef ég réði um stund þessum heimi.
Ég léti útrýma söknuði og sorg.
Ef lífið væri svo einfalt og ég fengi bara að ráða öllu BARA í einn dag þá væri ég ekki lengi að lækna Þuríði mína og útrýma öllu slæmu, vávh hvað lífið væri yndislegt þá.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
ÉG tek undir þetta með þér Áslaug mín. Sorg og söknuður eru vondar tilfinningar. Kannski nauðsynlegar til að maður þekki gleðina og hamingjuna á móti en sú sorg og sá söknuður sem þú gengur í gegn um dag hvern getur ekki verið hollt fyrir manneskju. Mikið vildi ég að eitthvað væri hægt að gera til að "taka allt það vonda" og ef einhver segði mér hvernig það væri hægt, gerði ég það strax. En ég held bara áfram að hugsa hlýlega til ykkar, kveikja á kertum og senda góða strauma.
Hér er líka algjört kerta veður! 30 cm snjólag yfir öllu hér í Boló, jólin næstum að koma.......
Ylfa Mist Helgadóttir, 25.5.2007 kl. 10:49
Hér er falleg bæn eftir
Gísla frá uppsölum
Bæn. Þegar raunir þjaka migþróttur andans dvínarþegar ég á aðeins þigeinn með sorgir mínar.Gef mér kærleik,gef mér trú,gef mér skilning hér og nú.Ljúfi drottinn lýstu mér,svo lífsins veg ég finni.Láttu ætíð ljós frá þérLjóma í sálu minni. Gísli frá uppsölum.Góða helgi elsku Áslaug.
Með kveðjur og risa búnti af orku og bjartsýni, Guðrún
Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 11:22
Elsku Áslaug - eigðu góða helgi í faðmi fjölskyldunnar! Ég trúi því að litla hetjan þín verði spræ á ný :) Sendi hlýja strauma og KNÚÚÚÚS
Elsa Nielsen, 25.5.2007 kl. 13:08
Hvort ég mundi ekki leggja þér lið við að útrýma sorg, veikindum, söknuði og öllu sem étur fólk að innan og þyngir um tugi kílóa. Manni verðu svo oft hugsað til HANS sem allt getur og öllu ræður að sagt er. Af hverju er hann ekki búinn að útrýma þessum hörmungum öllum?
Sendi ykkur orku og kærleiksstrauma frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 13:33
Sæl Áslaug
Ó, hve það það væri indælt og gott, þú sendir henni Þuríði heilun með þessum óskum þínum og það gerum við líka sem erum að óska henni bata og heilsu. Heilun er miklu sterkara afl en margan grunar og hugarorkan sömuleiðis. Bið Guð að senda ykkur öllum ljós og kærleika og bið sérstaklega um bata og heibrigði fyrir Þuríði Örnu.
Kveðja Fríða
Fríða (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 14:52
Elsku Áslaug og fjölskylda.
Já það væri munur væri það hægt. Vona svo innilega að Þuríður hressist en á ný. Mikið vildi ég óska að eitthvað sé hægt að gera fyrir hana. Ég get með engu móti sett mig í spor ykkkar þó svo að ég reyni. Þið eruð algjörar hetjur og hafið staðið ykkur alveg ótrúlega vel. Ég trúi en á kraftaverkin og þau gerast, vonum bara að Þuríði hlotnist eitt slíkt. Svo er það vonin, hún getur fleytt manni ansi langt ef maður einu sinni trúir. Ég skil þig samt vel, það eru mikil vonbrigði þegar maður sér að barninu er að fara svona mikið fram og sjá svo afturför. Vona svo innilega að þetta fari allt saman vel.
Bestu kveðjur frá Siggu Ásgeirsd.
Sigga Ásgeirsd. (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 17:23
Elsku hetjur,hef setið bara í nokkra daga,hugsað um og horft á Þuríði hetju á forsíðunni.Hef bara ekkert getað skrifað.Megi sá sem öllu ræður, fara að láta eitthvað gott að gerast fyrir blessaða stúlkuna.Guð veri með ykkur.Óska öllum góðrar helgi og í guðanna bænum farið varlega í einu og öllu.
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.