Leita í fréttum mbl.is

Nýjasta Mannlíf

Ákvað að skella inn einu bloggi svona rétt áður en ég fer í helgarfrí, víííí!!

Það er nefnilega grein um bloggið mitt í nýjasta Mannlífi, hef sjálf ekki lesið blaðið og veit ekki hvernig það kom út.  Það var blaðamaður sem hringdi í mig og var að spurja mig spjörunum úr með bloggið mitt og veikindi Þuríðar.   Vildi að öll þessi viðtöl sem hafa verið tekin við mig væru útaf einhverju öðru en veikindum Þuríðar minnar, en að tala um veikindin hennar gera mikið fyrir mig enda hef ég aldrei verið feimin við þá umræðu. En vill samt ekki ræða veikindin hennar við fólk í glasi þess vegna fer ég svona lítið útá lífið (sem sagt aldrei) því það bregst ekki að einhver full manneskja sem getur ekki talað við mig edrú kemur full til mín og fer að ræða hana á fullu.  ÞOLI EKKI!!  Vona bara að þetta hafi komið vel út því allt sem viðkemur hennar veikindum vill ég sé talað vel um ekki með neinar ýkjur einsog eitt tímaritið hérna á klakanum reyndi að gera með veikindin hennar.  Vávh hvað ég varð reið!!  Ég vill ekki að blöðin hérna á klakanum séu að reyna gera einhverjar æsifréttir útaf veikindum hennar, takk fyrir það!!

Jæja þá er best að fara gera okkur börnin reddí en þau eru að fara til ömmu Oddný og svo fær Þuríður mín að fara til Lindu og strákana á morgun og vera þar í tvær nætur.  Mamma ætlar að elda eitt af mínum uppáhalds mat kjötsúpu, slurp slurp!!  Þannig við borðum þar í kvöld, ég bíð eftir að hún bjóði mér í svið, namminamm!!

Farin í fríiiiiiiiiiiiiiiiið og til að gera ekki neitt......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Ég óska ykkur fjölskyldunni góðrar helgar og vonandi nái þið að hvílast og mér leist nú bara vel á kjötsúpuna !!!

Katrín Ósk Adamsdóttir, 27.9.2007 kl. 17:10

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Góða helgi. Mmmmm... kjötsúpa...

Ylfa Mist Helgadóttir, 27.9.2007 kl. 17:31

3 identicon

Njóttu þín óendanlega mikið og reyndu að safna smá kröftum.

Þið eruð aðdáunarverð, öll sömul, í þessari fallegu fjölskyldu.

Þið eruð í bænum mínum.

 auður

auður (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 17:38

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Frábært! Njóttu þín!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.9.2007 kl. 18:12

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Njótið frísins og hvors annars.

SigrúnSveitó, 27.9.2007 kl. 18:37

6 identicon

 Er að fara til RVK eftir augnablik .Mér langar líka í Kj............ bíðið... ,en góða skemmtun við allt og ekki neitt.Kveðja

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 19:25

7 identicon

Kæru vinir, sorry mér finnst þið vera orðnir mínir þó þið þekkið mig ekki neitt en ég heimsæki ykkur hér á blogginu miklu oftar en mína vini.´'Eg vona svo sannarlega að þið njótið ferðarinnar alveg í botn og vona að hún Þuríður Arna verði miklu hressari þegar þið komið heim.'Eg óska ykkur innilega góðrar ferðar.

ókunnug Eyrarbakka (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 19:28

8 identicon

Hef ekki séð Mannlíf, en ætla að kíkja á það. GÓÐA HELGI ÖLLSÖMUL.  FRÍÐA

Fríða (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 20:46

9 identicon

Endilega njótið þess að vera til:) og njótið þess að vera saman. Kær kveðja Þórunn(ókunnug)

Þórunn(ókunnug) (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 21:25

10 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

MMMM kjötsúpa.  Verð að fara að blikka mína mömmu

Njótið helgarinnar

Bergdís Rósantsdóttir, 27.9.2007 kl. 21:44

11 Smámynd: Þórunn Eva

hafðu það gott sæta mín..... :) koss og knús

Þórunn Eva , 27.9.2007 kl. 22:17

12 Smámynd: Blómið

Vona að þið fáið góða hvíld hjónin,  og börnin líka    Góða skemmtun öll sömul.  Þið eruð bara hetjur í mínum augum

Blómið, 27.9.2007 kl. 23:05

13 identicon

Þið eruð alveg einstök, vonandi verður helgin ykkar alveg yndisleg.

Ragna (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 23:48

14 Smámynd: Dísa Dóra

Vona að helgin verði góð og þið náið að slappa vel af og njóta tímans saman

Dísa Dóra, 28.9.2007 kl. 08:04

15 identicon

Góða helgi og njótið súpunnar

Kveðja Katrín.

Katín (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:15

16 Smámynd: Heiða  Þórðar

Njóttu hvers augnbliks

Heiða Þórðar, 28.9.2007 kl. 11:43

17 identicon

Góða ferð og góða skemmtun. Njótið þess að dekra við ykkur og vera saman.  kveðja Mæja

María Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 13:09

18 identicon

Góða ferð og skemmtun! 

Viktor Elvar (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 13:13

19 identicon

Kaupi mannlíf á leiðinni heim þótt ég kaupi aldrei svona glanstímarit   Ég efa ekki að þú tekur þig vel út, við vorum einmitt að dáðst að því heima hjá mér hvað þú tókst þig vel út í TV í Legolandi, orðin fjölmiðlafön greinilega, veist þá hvað þú getur lagt fyrir þig þegar Þuríður er orðin alhress og þú hefur ekkert við tímann að gera  Góða helgi, hlakka til að sjá á mánudaginn hvernig helgin hefur farið.

Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 13:40

20 identicon

Jæja,hvað er nú verið að gera,eða ekki verið að gera.KR hélt sér uppi og skaginn í þriðja.  Kveðja

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 10:16

21 Smámynd: lady

aftur til lukku með að gefa af þér með að koma í viðtalið í mannlíf,og ég hef ykkur í bænum mínum kv Ólöf

lady, 30.9.2007 kl. 23:33

22 identicon

Móðir mín vann á sínum tíma mikið við að taka viðtöl við fólk sem "átti bágt" (afsakaðu að mér tókst ekki að orða þetta betur) á einn hátt eða annan. Hún sagði einmitt að það væri mjög erfitt að vinna traust á meðan jafn margir aðilar eru að reyna að gera æsifréttir og hreinlega misnota sorg fólks.

 Ég hvet fólk, og þá sérstaklega þá sem eiga um sárt að binda, til þess að lesa sér vandlega til um þá fjölmiðla og blaðamenn sem það samþykkir að tala við. Það er vandað fólk þarna inn á milli en það síðasta sem maður vill lenda í þegar staðan er þessi er skítapenni.

Ég vona að þetta komi sem best út í Mannlífi, mundu bara að það er munur á blaðamönnum og það er alltaf betra að bíða eftir þeim rétta en að stökkva á eitthvað gilliboð (gildir svosem um allt í lífinu)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband