27.11.2007 | 19:32
Dagskammtur Þuríðar
Hérna er dagskammtur Þuríðar minnar og finnst ykkur skrýtið að hetjan mín sé þreytt eða ekki alveg einsog hún á að vera og þurfa taka þessi lyf daglega? Hrikalega ósanngjarnt. Þetta gleypir hún án þess að þurfa drekka vatn með, geri aðrir betur. Sjálf get ég varla tekið verkjalyf án þess að drekka vatn með og kúgast aðeins. Töflurnar í hægra horninu (þessar fjórar löngu) eru krabbalyfin hennar en hinar allar eru flogaveikistöflur sem sagt fimm gerðir af lyfjum.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Elsku litla hetjan......mikið dáist ég að henni.....
Það er sko ekkert grín að koma niður svona skömmtum (með reynslu) og það án þess að nota vatn....ótrúlegt....
Já hún Þuríður er sko hetja með stóru H....
Maður verður svo sterkur þegar maður má til........(sagði þekkt barnasögupersóna)......og þetta sannast sko á henni Þuríði ykkar....Stelpan er sterk.....og veit greinilega hvað svona lyf gera.......ég dáist mikið að henni....
Fullt af góðum straumum og hlýju til ykkar .....
kv
Sigga Sig
Sigga Sig (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 19:50
Hrikalegt, elsku besta skinnið, hún er hreint út sagt ótrúleg að geta tekið þetta allt inn og án þess að fá sér vatn, hvernig er það hægt. Hún er bara flottust og duglegust.
Margrét (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 19:57
Elsku elsku fjölskylda. Langt síðan ég hef skrifað og langt síðan ég hef hitt ykkur. Hugsum til ykkar oft á dag. Hún Þuríður Arna er hetjan okkar og þið öll auðvitað líka. Þið eigið alltaf stað í bænunum okkar á kvöldin og litla mín sem er rétt rúmlega tveggja ára fór með bænirnar ein í kvöld og viti menn hún endaði á því að biðja fyrir Þuríði Örnu frænku sinni sem væri illt í höfðinu og bað Guð að laga. Hún hugsar sko líka til hennar...
Svo vildi ég segja þér að við fórum á Gosa og já alveg rétt hjá ykkur sýningin var geggjuð og það eru sko komnar þrjár vikur síðan og þau tala ennþá um Gosa sýninguna!
Unnur, Sigurður Garðar og kríli (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 20:31
Mikið er elskan litla dugleg að gleypa þessi ósköp. Hún er sannkölluð hetja.
Kristín (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 21:13
æj litli kroppurinn, hún er svo dugleg. Knús til hennar.
Guðrún (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 22:23
Ótrúleg hetja og þið öll reyndar. Tek undir þau orð sem skrifuð eru ap ofan. Það er með ólíkindum hvað lítil börn hafa mikla aðlögunarhæfni. Við fullorðna fólkið mættum líta svolítið í eigin barm
Baráttukveðjur
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.11.2007 kl. 22:44
Oj bara. Þetta lítur nú ekki fallega út. En eins og kerlingin sagði: illt skal með illu burtrekast! Og Guð gefi að þessar pillur reki allt illt úr þessum litla fallega kroppi sem á að vera heilbrigður og sterkur!
Guðbless.
Ylfa Mist Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 23:00
Sæl og blessuð,
ég vildi bara óska þér og hinum góðs gengis á morgun ,þú segir satt þetta er ekki skrítið að hetjan ykkar er þreytt af öll þessu lyf wow maður hvað er hægt að leggja á svona litil kropp.Guð verið með ykkur kæra fjölskylda þið eruð ótrúlega duglegur öll sömul.Ganga ykkur sem best.Kær kveðja Dee Stórt knús líka til ykkur öll sem er að leggja þetta ferð á sig á morgun Guð blessi minning hans Tómasar,og guð verið með fjölskyldan hans
Dolores (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 23:07
Er orðlaus.Þvílík hetja.Tek endalaust að ofan fyrir henni og ykkur.Kveðja
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 23:20
Elsku litla snúlla! Vá, fullorðinn yrði saddur af svona dagskammti! Hún er svo dugleg og að taka þetta án vökva!! Hún er algjör hetja í mínum augum. Guð gefi ykkur áfram styrk og kraft í þessari baráttu.
hm (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 00:08
Hetjan Þuríður, ekki spurning, ekki auðvelt að gleypa allt þetta
Guð veri með ykkur öllum og gefi Hetjunni okkar styrk og heilbrigði
Guðrún Jóhannesdóttir, 28.11.2007 kl. 00:30
Það er FRÁBÆRT að heyra að ekkert alvarlegt kom út úr rannsóknunum hennar Þuríðar þinnar. En á sama hátt HRIKALEGT að sjá töfluhrúguna hennar.
Litla vinan hvað hún og þið öll þurfið að þola.
Sendi ykkur öllum kærleiks og baráttukveðjur
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 13:34
Sæl
Ég verð frekar döpur að lesa að þið mæðgur horfi saman á sjónvarpið og sofnið út frá því - afhverju ekki að lesa góða sögu og sofna út frá góðu ævintíri'?????
Ólöf Jesndóttir (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.