29.11.2007 | 13:56
Brjálað að gera
Stalst aðeins í tölvuna en ég á víst að vera læra, er að fara í próf í kvöld og þá er mín búin í prófum. Jabbadabbadú!! Bara eftir að skila af mér einni möppu og þá get ég bara sett tærnar útí loft og haft það nice, well það verður reyndar ekki alveg svo gott. Brjálað að gera og líka búin að lofa börnunum mínum nokkrum mömmu-dögum í des sem ég að sjálfsögðu mun standa við. Mér finnst alveg ótrúlegt að ég sé að verða búin með fyrstu önnina mína af skólanum í þessu fjarnámi og gengið svona líka vel, hefði ekki trúað því að mér myndi ganga svona. Strax farin að hlakka til að fá einkunnabókina eheh sem ég hef ALDREI gert, thíhí!! Bara tvær annir eftir í FYRSTU útskrift, takið eftir því fyrstu útskrift því mín stefnir að sjálfsögðu hærra og mun meika það í viðskiptalífinu en ekki hvað.
Við fjölskyldan erum að fá "leynigesti" í heimsókn á morgun og ég skelf ennþá eftir mailið sem ég fékk frá þessum ákveðnum leynigestum. Well þið fáið ekkert að vita neitt um þessa leynigesti en þið fáið að vita ástæðuna fyrir heimsókn þeirra á morgun, ég held ykkur volgum og geri ykkur spennt. Elska að gera fólk forvitið eheh!! Ótrúlega skemmtilegt framundan. Bara gaman!!
Á morgun verður mömmu-dagur hjá henni Oddnýju Erlu minni sem hún bíður svakalega spennt eftir en stúlkan á líka að fara til augnlæknis og munum við taka smá rölt í kringlunni og leyfa henni að skoða glingrið sem hún elskar og kanski annan rúnt í Toys'rus og leyfa henni að halda áfram að láta sig dreyma. Hún er mjög grátgjörn þessa dagana, greyjið snúllan mín. Þetta tekur allt saman svo mikið á hana, má stundum ekkert segja við hana án þess að hún fari að gráta. Þess vegna á kvöldin eigum við okkar stund uppí sófa undir teppi að horfa á imban og leyfi henni að sofna hjá mér eða uppí rúmí hjá okkur Skara en það eru þær stundir sem eru ofsalega mikilvægar fyrir hana. Eftir að ég er búin að eiga stund með Þuríði minni uppí rúmi en við leggjumst alltaf saman uppí rúm þá tekur Oddnýjar stund við en hún er svo gömul sál að hún þarf ekki að fara sofa kl átta eða hálfníu á kvöldin ehe!!
Búin að vera alltof lengi í tölvunni, þarf að halda áfram að læra fyrir prófið í kvöld.
Skemmtilegar fréttir á morgun frá "leynigestunum" frægu.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
104 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 4870668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég dáist að þér fyrir dugnaðinn kona góð Veit samt af reynslunni að með aldrinum verðum við metnaðarfyllri hvað varðar nám og einkunnir, sumir verða alveg óðir Gangi þé sem allra best í prófinu í kvöld. Sendi mína bestu strauma til ykkar allra Þú ert að era frábæra hluti sem mamma og eflaust á fleiri stöðum
Jóhanna (ókunnug) (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 14:15
knús og koss sæta mín.. og gangi ykkur vel hjá augnlækninum :)
hafðu það gott og þá sérstaklega á morgun þegar að leynigesturinn kemur :)
love þín vinkona
Þórunn Eva , 29.11.2007 kl. 14:21
Aðeins er nú farið að glytta í leyndarmálið, en ekki minnkar forvitnin við það. Nú er mín bara að monta sig af tíunum sínum, gott mál. Guð veri með ykkur öllum Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.11.2007 kl. 15:50
Gangi ykkur vel og góða skemmtun á morgun mæðgur.Og með leynig..........Leynikveðjur.
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 19:21
Gangi þér vel í prófinu,
alltaf gaman að fá leynigest hlakka til að lesa um það á morgun .
kv Dagrún
Dagrún (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 20:21
bíð spennt eftir að fá að heyra um leynigestinn
knús í bæinn
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.11.2007 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.