24.12.2007 | 09:24
Kæru lesendur
Mig langar að óska ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári. Kærar þakkir fyrir allan þann styrk sem þið hafið veitt okkur, hann er ómetanlegur.
Kveðja úr sveitinni
Áslaug Ósk og fjölskylda
psss.sss smá fréttir af hetjunni minni, þær eru bara góðar þó þreytt sé og hefur lítið úthald en hún stendur sig ofsalega vel. Farin að hlakka til jólanna og þá hlakka ég líka til jólanna einsog allir á heimilinu en sumir eru spenntari en aðrir ehe. Oddný mín er að tapa sér.
Knús til ykkar allra.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Gleðileg jól kæra fallega fjölskylda, guð veri með ykkur og fallegu hetjunni ykkar.
Ásdís (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 09:32
Gleðileg jól kæra fjölskylda. Megi þessi jól vera þau yndislegustu sem þið hafið upplifað.
Kv. Sandra (búin að vera að fylgjast með lengi)
Sandra (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 09:36
Gledileg jól sømuleidis fallega fjølskylda og takk fyrir ad leyfa okkur ad fylgjast med ykkur. Thad eru forrétindi ad fá ad lesa bloggid ykkar og sjá med eigin augum hvernig fólk getur tekist á vid erfidustu raunir lifsins med hnarreist høfud og reisn.Ótrúleg sem thid øll erud og Thurídur er bara FLOTTASTA HETJAN. Megi gud vera med ykkur og gefa ykkur góda tíd um hátidina,sem og alla adra daga. kvedja frá Danmørku.
María-ókunnug (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 09:56
Kæra fjölskylda
Gleðileg jól, vonandi rætist óskin ykkar á nýju ári.
Kveðja Benný og fjölskylda
Benný (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:26
Kæra fjölskylda, bestu óskir um gleðileg jól.
Jólakveðja Ragga
Ragga (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:32
Gleðileg jól kæra fjölskylda. Megi þessi jól vera þau bestu sem þið upplifið til þessa.
Bergdís Rósantsdóttir, 24.12.2007 kl. 10:35
Gleðileg Jól og farsælt komandi ár
Kkv. Martha og krakkarnir
Martha, Aníta Björg og Andri Örn (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:46
Kæra fjölskylda.
Óska ykkur öllum Gleðileg Jól.
Knúsið hvort annað.
Bestu kveðjur
Silla Karen og fjölskylda
Silla Karen (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:53
Kæra fjölskylda. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Jólakveðja Sólveig
Sólveig Jónsd (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:59
Elsku Áslaug og fjölskylda! Bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár, hafið það ofsa gott yfir hátíðirnar :)
Jólakveðja Birna (vinkona oddnyjar)
Birna (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 11:32
Fallega fjölskylda
Guð gefi ykkur gleðileg jól. Tendrum ljós jólanna og fyrir þá sem eiga erfiða daga og hugsum fallega til náungans.
Hafið það sem allra best jólakveðja 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 12:07
Kæra fjölskylda. Ég er dyggur lesandi en skrifa ekki oft. Hinsvegar langar mig að óska ykkur öllum gleðiríkrar jólahátíðar og vona að hetjan litla njóti jólanna sem og þið öll. Jólakveðjur, Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:27
Megi allt hjálpast til að þið eigið góð og gleðileg jól kæra fjölskylda og árið 2008 verði bara betra og uppá við.Tek undir sem 4 barna mamman skrifaði,tendrum ljós jólanna og fyrir þá sem eiga erfiða daga og hugsum fallega til náungans.Er ævinlega þakklátur fyrir fá að fylgjast með ykkur hetjunum.Maður hefur lært að hugsa betur um náungann við það td.Kærleikskveðjur til allra.Dóri
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:32
Gleðileg jólin!! Njótið ykkar í botn með kraftaverkinu sem nú er komið á annað ár :D
Knús,
Keflómæðgur
Súsanna, Ebba Dís og Sunna Líf (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 14:26
Elsku fjölskylda ég hef fylgst með ykkur og lesið bloggið þitt Áslaug Ósk lengi þið eruð styrkur fyrir aðra sem lesa , megi Guð og englar hans vera með ykkur alltaf njótið þess að vera saman það er svo gott að vera með þeim sem manni þykir væntum um hátíðarnar.
jólakveðjur til ykkar allra Jóhanna
Jóhanna (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 14:35
Gleðileg jól kæra fjölskylda. Það er góð jólagjöf að Þuríður Arna skuli vera að hressast. Það er á við alla demanta heimsins. Þakkir fyrir gefandi samskipti hérrna á netinu. Vonast til að hitta ykkur á næsta ári. Guð blessi ykkur. Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.12.2007 kl. 14:37
Gleðileg jól kæra fjölskylda:)
Megi guð gefa ykkur hamingjuríkt nýtt ár.
Kveðja frá Akureyri.
Elva, ókunnug (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 15:12
Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Kveðja
Elín ( sem les alltaf bloggið þitt. )
Elín (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 16:00
Gleðileg jól kæra fjölskylda og hafið það notalegt yfir hátíðirnar. Takk fyrir að leyfa okkur öllum að fylgjast með ykkur. Þið eruð svo miklar hetjur.
KV Gígja (ók)
Gígja (ókunnug) (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 16:13
Gleððileg jól kæra fjölskylda, vonandi verða þau ykkur góð og friðsæl! KV Nia, (ókunnug)...
Nía (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 17:20
Elskulega fjölskylda.
Ég vona að þið eigið gleðileg og kvíðalaus jól. Tek undir með mörgum sem hafa skrifað hér að ofan og þakka kærlega fyrir að fá að fylgjast með lífi ykkar og líðan. Það hefur gefið mér óendanlega mikið og hafi ég einhvern tímann getað gefið ykkur bara brot til baka þá er ég sátt
Bestu kveðjur, hlýjar hugsanir og orkuknús
Óla Maja (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 00:31
Hæ þið öll. Ég hef verið að lesa bloggið þitt Áslaug í nokkra mánuði og ég dáist að dugnaði ykkar. Ég er 27 ára og er að verða sálfræðingur eftir tvö ár. Annars vinn ég á geðdeild LSH. Ég hef sennilega verið að lesa vegna þess að mér finnst þið svo dugleg og vera að reyna að hafa líf Þuríðar sem eðlilegast sem er virðingarvert, finnst mér. Ég þekki það svolítið sjálf að vera ofboðslega hrædd út af mínum nánasta. Fyrrverandi kærastinn minn semég var með frá 17-24 aldurs er mjög veikur af vöðvarýrnunarsjúkdómi. Það bugaði mig á endanum:( ég fór aðfákvíðaköst og grét alla daga. Þess vegna hef ég verið að hafa áhyggjur af þér ásluag því ég veit hvað þetta er ofboðslega erfitt. En þú stendurþig ofsalega vel. Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og hver veit nema nýja árið færi ykkur eitt lítið kraftaverk. Sem Þuríður er reyndar þegar í mínum huga.
Ykkar Ragnhildur.
Ragnhildur (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 06:04
Kæra fjölskylda, guð gefi að þið eigið gleðilega jóladaga, og litla skottið ykkar borði á sig gat af jólanammi. Ég vona einnig að nýtt komandi ár færi ykkur gleði og kraftaverk.
Gunna
Gunna (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 11:20
Kæra fjölskylda, óska ykkur gleðilegra jóla.
Jólakveðja
Kidda
kidda, 25.12.2007 kl. 14:14
Hæ elskurnar mínar, hafið það sem allra best yfir hátíðirnar... við erum öll að fylgjast með:*
Gleðileg Jól
Rúnar, Brynhildur, Bára, Guðrún, Ástrós, Patrekur og Ísólfur Darri.
Svo biður Brynja (mamma) og Haukur auðvitað að heilsa!
Bára frænka (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 16:12
Óska þess að þið séuð búin að hafa það gott,hér þar og allstaðar.Samverukveðja til ykkar.
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 22:46
dugleg að blogga or not
ég (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.