Leita í fréttum mbl.is

Óskastjarnan

Hátt á svörtum himni
heillastjarnan skín.
Er það kannski óskastjarnan mín?
Hátt á svörtum himni
hana vil ég sjá-
óska mér, já, óska, ef ég má.

Óskastjarnan á himni hátt,
hjartans bæn þú vita mátt.
Ef þú vilt mér gefa gaum
get ég sagt þér leyndan draum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Mikið er þetta fallegt..Kveðja...

Agnes Ólöf Thorarensen, 16.2.2008 kl. 17:04

2 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Guðborg Eyjólfsdóttir, 16.2.2008 kl. 17:45

3 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Bergdís Rósantsdóttir, 16.2.2008 kl. 18:19

4 identicon

Mikið er þetta fallegt!

Vildi bara láta vita að við erum alltaf að hugsa til ykkar... Sendum ykkur okkar bestu kveðjur frá Akureyri.

Sonja Sif og co.

Sonja Sif (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 19:58

5 identicon

Vonum..Kveðja.

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 20:09

6 identicon

Kristín (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 20:18

7 identicon

Vá hvað þetta er fallegt, vona að hetjan hafi það betra.

Halla Rós (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 20:42

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 20:43

9 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

sendi ykkur knús. fallegt ljóð

Guðrún Jóhannesdóttir, 16.2.2008 kl. 20:54

10 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Vona að óskastjarnan þín vísi þér leiðina og birti tilveruna ykkar.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.2.2008 kl. 21:35

11 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Guð veri með ykkur      Fríða

Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.2.2008 kl. 22:26

12 identicon

Líklega á þettta fallega ljóð sér eitthvert framhald, en ég VARÐ að fá að bæta við það....

 Vona að höfundur fyrirgefi það....  ..... 

Draum um litla dömu

 

draum um barn eitt smátt

 

sem lífið hefur leikið alltof grátt

 

Berst við vondan sjúkdóm

 

von þó hefur þá

 

að einhvern tímann muni hún sér ná.

  

Óskastjarna skær sem skín

 

skildu hver er óskin mín:

 

Litla stúlku sjá ég vil

 

hætt ´að finna alltaf til.

  

Já óskastjarna hlusta hér

 

á bænina í hjarta mér:

 

Gefðu henni þrek og þrótt

 

svo hún megi læknast fljótt.

 

BH.

 Kærleikskveðja

Begga.

Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:32

13 identicon

Æji, þetta kommentakerfi er svo mikið klúður....

Draum um litla dömu

 

draum um barn eitt smátt

 

sem lífið hefur leikið alltof grátt.

 

Berst við vondan sjúkdóm

 

von þó hefur þá

 

að einhvern tímann muni hún sér ná.

  

Óskastjarna skær sem skín

 

skildu hver er óskin mín:

 

Litla stúlku sjá ég vil

 

hætt´ að finna alltaf til.

  

Já óskastjarna hlusta hér

 

á bænina í hjarta mér:

 

Gefðu henni þrek og þrótt

 

Svo hún megi læknast fljótt.

BH. 

Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 00:20

14 Smámynd: Linda litla

Linda litla, 17.2.2008 kl. 01:26

15 identicon

KNÚS........

Katrín (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 08:20

16 identicon

Ofboðslega var þetta fallegt, ég er með tár í augunum og kökk í hálsinum.

Sendi knús til Þuríðar Örnu fallegustu hetju í heimi

Halla Rós (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 12:42

17 identicon

Berglind Elva (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 12:59

18 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ylfa Mist Helgadóttir, 17.2.2008 kl. 14:11

19 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 17.2.2008 kl. 14:24

20 Smámynd: Hulla Dan

Kæra fjölskylda. Mínar heitustu bænir, beint til ykkar.

Hulla Dan, 17.2.2008 kl. 19:09

21 identicon

Gangi ykkur vel hetjur.

Jóhanna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 19:54

22 Smámynd: Halla Rut

innlitskvitt..

Halla Rut , 18.2.2008 kl. 01:09

23 identicon

Þórunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband