3.5.2008 | 11:12
Nokkrar myndir
Hetjan mín að blása 6 ára kertið sitt, ótrúlega stollt að vera næstum því orðin 6 ára.
Perlan mín að blása á Hello kitty kökuna sína
Síðasti dagur sundnámskeiðisins var í morgun þannig það var sýning fyrir ömmur og afa, þarna er Oddný Erla mín aðeins að hvíla sig eftir nokkur sundtök. Hún sýndi nú ekki sínar bestu hliðar í morgun, frekar feimin en næsta námskeið byrjar í næstu viku og þá verður sko tekið enn meira á því. Bara gaman!!
Þuríður Arna var mjög dugleg að synda og gerði næstum því allt sem sundkennarinn sagði henni að gera, bara gaman!! Hrikalega gaman að fylgjast með þeim. Maður sér samt alveg að hún á erfitt með að gera margar hreyfingar með hægri hluta líkamans vegna lömuninnar en þetta kemur allt með æfingum enda ætlar Þuríðar sér allt saman.
Einsog oft áður ætlaði ég að setja inn fleiri myndir en það er komin stíflun í þetta myndakerfi einsog það gerist ansi oft, grrrrrr!! Þannig þá verð ég bara að láta þetta duga í bili, annars voru stelpurnar mínar að fara uppá Skaga en litli Teddilíus heima að sjálfsögðu og við Skari vitum ekkert hvað við eigum að gera af okkur ehehe. Reyndar ætlum við að kíkja í bíó í kvöld en þá mætir mútta á svæðið og hugsar um drenginn.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þær eru yndislegar báðar tvær. Vonandi heilsast Teddilíusi betur, njótið helgarinnar
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.5.2008 kl. 11:26
Til hamingju með afmælisbörnin þín. Mikið er gott að sjá hve vel gengur með skvísuna ykkar þessar vikurnar. Maður sér mikinn mun á líðan hennar bara á myndunum sem þú setur á síðuna. Það er kominn glampi í augun á henni.
Takk fyrir hlý orð á síðuna okkar. Öfundsýki fólks í garð foreldra langveikra barna. Þetta hljómar ekki beint spennandi á blaði en er greinilega ótrúlega algengt að fólk lendi í.
Við látum svona ekki á okkur fá en manni þykir þetta samt sárt og leiðinlegt að heyra frá svona fólki. Í þetta skiptið voru það vinnufélagar mínir sem létu svona og siðan er sama fólkið að spyrja hvernig gangi? Ullum á þetta lið og höldum okkar striki. Þið standið ykkur ótrúlega vel í ykkar baráttu og gerið greinilega það sem ykkur langar eins og hægt er. Það er eina leiðin. Knús og kveðjur
Þóra
Þóra Pálsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 17:34
Innlitskvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.5.2008 kl. 19:03
Innilega til hamingju með stelpurnar! Fallegar myndir! Sex ára! Ja, hugsa sér. Þetta líður hratt.
Ylfa Mist Helgadóttir, 3.5.2008 kl. 22:38
lang fallegustu hetjurnar....
Þórunn Eva , 3.5.2008 kl. 22:53
Mikið eru
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.5.2008 kl. 00:50
Mikið eru þetta fallegar prinsessur. Það eru fleiri að klaufast en þú. Guð veri með ykkur Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.5.2008 kl. 00:51
Flottar prinsessur. Ekkert smá einbeittar að blása.
Bergdís Rósantsdóttir, 4.5.2008 kl. 13:45
Voða fallegar ömmustelpur sem þú átt þarna, ekki hissa þó þú sért stolt.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.5.2008 kl. 15:57
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 19:58
Æ hvað það er yndislegt af öllu að lesa bloggið núna, mikið stendur þú þig vel litla hetja. Myndin af þér er fallegust ever sem er í færslunni hér fyrir neðan, þú ljómar af hamingju og augun þín og hárið svo fallegt. Ég brosi bara hringinn og til hamingju með prinsessurnar þínar Áslaug og mundu að hvíla þig og safna þér upp orkunni þinni. Ég tendra ljós og fer með bæn og bið allar góðar vættir að passa ykkur fallega fjölskylda
með kærleik 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 15:49
Yndislega falleg börnin þín
Er búin að fylgjast með ykkur í 1 ár .... og hugsa til ykkar á hverjum degi gangi ykkur vel
Lilja (ókunnug) (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.