11.5.2008 | 21:38
Í mega stuði alla helgina
Hetjan mín í stuði á hjólinu sínu, þvílíkur snillingur orðin að hjóla en er samt ekki alveg búin að átta sig á því með bremsurnar þannig allir nágrannabílarnir eru annaðhvort rispaðir eða beyglaðir eftir hana eheh. Djók!
Ohh hún er með svo kyssilegar varir, elska að knúsa hana og kyssa og hún elskar líka að gera það. Hún er mesti knúsari ever, á stundum erfitt með að hemja sig ef hún sér krúttlegt fólk útí Bónus því þá langar henni að knúsa það ehe. Svo segir hún alltaf þegar hún er búin að knúsa mig og kyssa "ég elska þig mamma mín og þú ert besta vinkona mín".
Lítið að frétta af stórfjölskyldunni nema hvað allir dagar eru gjörsamlega pakkaðir af skemmtilegum hlutum, Þuríður mín einstaklega hress og kát. Hún er reyndar ekki orðin góð af "lungabólgunni" kurrar mikið í henni og við alltaf að bíða eftir að hitinn komi, eins gott að hún haldist svoleiðis áfram því það er alveg að koma að sumarskólanum hjá henni eða þriðjudegi til fimmtudags. Ohh boy!!
Skemmtilegir dagar framundan, ætla að koma með frekar skemmtilegar fréttir á þriðjudaginn. Jíííhhaaa þar að segja að mínu mati. Getið nú?
Krakkarnir eru núna búnir að gera stofuna fokhelta, teppi, sængur, koddar útum alla stofu og svo er Oddný perlan mín farin að gera leikfimisæfingar hérna á gólfinu og segir hinum að herma sem þau að sjálfsögðu gera en ekki hvað?
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÁSTARKVEÐJUR
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.5.2008 kl. 21:46
Frábær.Kveðja
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 22:50
Frábært frábært og er ekki nefkirtlalausi hress og eru ekki allir í stuði, nema hvað. Guð blessi ykkur Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.5.2008 kl. 22:51
Mikið er nú gott að ykkur líður öllum vel alveg komin tími á það
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 00:29
Bara krúttlegust!
Bergljót Hreinsdóttir, 12.5.2008 kl. 01:09
Gleðilegt sumar og gangi ykkur vel.
Elsa (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 04:47
Yndislegt
Helga skjol, 12.5.2008 kl. 07:01
bara fallegastar og gaman ad heyra hvad allt gengur vel
María Guðmundsdóttir, 12.5.2008 kl. 07:26
Æðislegt að sjá hvað gengur vel
Kv. Lilja
Lilja (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 10:22
nú þú ætlar að koma með þær fréttir að þú sért ólétt.
Fríða K (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 10:59
þarf ekki að geta, VEIT ÞAÐ...
glæsileg að allir eru í stuði gaman að lesa svona skemmtilega færslu... LOVE á ykkur öll sætu mín....
Þórunn Eva , 12.5.2008 kl. 11:02
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.5.2008 kl. 12:31
He he segir sig sjálft, lítill laumufarþegi á leiðinni...ert búin að gefa nokkrar vísbendingar uppá síðkastið:)
Til hamingju annars:)
ókunnug (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 13:59
Ætlaði einmitt að giska á að það væri kominn leigjandi um borð :D :D Vona vona það svo heitt...knús og kremjur í kotið til ykkar.
Lilja Kópavogi (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 19:54
Skemmtilegar færslur núna. Æðislegt bara.
Giska á laumufarþega, eins og fleiri hafa þegar gert
Bestu kveðjur, Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 20:41
Kristín (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.