20.5.2008 | 07:27
Afmælisbarn
Elsku besta Þuríður Arna mín er sex ára gömul í dag, elsku besta stelpan mín hjartanlega til hamingju með daginn. Ég veit hvað þú ert búin að bíða eftir þessum degi lengi og loksins er komið af því að þú ert sex ára gömul og alveg að fara í skóla sem þú hefur beðið ennþá lengur eftir.
Við ætlum að byrja afmælisdaginn að fara í sveitaferð með leikskólanum, borða pulsur með þeim svo veit ég að þig langaði að baka vöfflur handa þeim sko krökkunum í leikskólanum og svo ætli þið systur að enda dagin að halda smá afmælispartý fyrir nágrannavini ykkar.
Njóttu dagsins elsku hjartans Þuríður Arna mín.
Hérna er hetjan mín að hitta eitt af goðunum sínum eða reyndar er bara eitt lag sem hún elskar með þeim eheh sem er furðuverk.
Þuríður Arna og Pétur Jóhann, held að henni langaði bara að knúsa hann því henni fannst hann svo krúttlegur. Hverjum finnst það ekki?
Sveppi er líka eitt af idolum hennar, kanski bara útaf prumpulaginu, veit ekki?
Besta vinkona hennar Þuríðar minnar er að sjálfsögðu Halla hrekkjusvín.
Svo ein í lokin af þeim systrum, endalaust fallegar systur.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
219 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Endalaust af góðum kveðjum og óskum um frábæran dag frá DK.
Hulla Dan, 20.5.2008 kl. 07:35
Elsku Þuríður Arna mín,innilega til hamingju með þennan merka áfanga sem er skólaaldurinn sem allir bíða svo spenntir eftir.Vona að þú eigir yndislegan dag dúllan mín og njótir þín..knús til þín og þinna og ég bið að heilsa duglegu mömmunni þinni
Björk töffari (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 07:43
Til hamingju eð prinsessuna
Kristberg Snjólfsson, 20.5.2008 kl. 07:58
Sendi mínar innilegustu hamingjuóskir til þín Þuríður Arna í tilefni af 6 ára afmælinu. Eigðu frábæran dag.
Kveðja,
Margrét
Margrét (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:19
Innilega til hamingju með afmælið elsku Þuríður Arna, og þið hin, til hamingju með drottninguna!
Ylfa Mist Helgadóttir, 20.5.2008 kl. 08:33
Innilegar hamingjuóskir með daginn elsku hetja,foreldrar og systkin. Knús, kremjur og kossar.
Lilja Kópavogi (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:37
Innilega til hamingju með daginn - njótið hans!!
Ása (ókunnug) (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:41
Til hamingju með afmælið sæta frænka
knúsa þig og kyssi næst þegar ég hitti þig
Oddný sys (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:50
Til hamingju með afmæli duglega stelpa og njóttu dagsins með fjölskyldu og vinum.
Villa (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:04
elsku Þuríður til Hamingju með afmælið sætasta afmælisstelpa í heimi.. og þið foreldrarnir hljótið að vera æðislega stolt af litlu hetjunni !

Tinna Rut (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:28
Hjartanlega til hamingju með daginn elsku flotta og duglega stelpa! Njóttu dagsins í botn!
Knús,
Hafdís (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:33
Elsku fallega hetja. Til hamingju með daginn, jeminn einasti bara orðin 6 ára. Ég ætla að halda áfram að fylgjast með þér því mamma þín er flottasta mamman í bænum og hún hefur kennt okkur hinum sem fylgjumst með svo margt og kærleikurinn frá ykkur er svoooo mikill. Ég ætla líka að biðja fyrir þér , tendra ljós og halda áfram að segja börnunum mínum frá þér. Þú ert einstök stúlka og ég veit að þú átt eftir að standa þig vel í skólanum. Sendi ykkur öllum hamingjuóskir og bið guð að gefa ykkur góða daga og umvefja ykkur öllu því góða.
p.s fallegar myndir af þér!!
Knús og kærleikur 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:44
Elsku Þuríður Arna og fjölskylda hjartanlegar hamingju óskir með þennan stóra dag, megi guð og gæfan ávallt fylgja þér elsku litla hetja.
Kær afmæliskveðja Guðrún Bergmann, Anney Birta og co.
Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:48
Innilega til hamingju með daginn.
Álfheiður (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:49
Til hamingju með afmælisprinsessuna!! 6 ára vá, enginn smá áfangi :D
Frábært að heyra og sjá að tívolíferðin var góð.
Súsanna (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 09:53
Innilega til hamingju með prinsessuna
Dísa Dóra, 20.5.2008 kl. 09:53
Innilega til hamingju!!!!!
Perlur minninganna vrða stærri og bjartari við slípun mótlætisins.
Skrifum því mótlætið í sand en meitlum hamingjuna í stein.
Með þökk fyrir að fá að fylgjast með ykkar góðu stundum.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 20.5.2008 kl. 10:09
Til hamingju með þennan yndislega áfanga - það er nú ekkert smá að verða 6 ára og skólagangan á næsta leiti.
Njótið dagsins öll sem eitt - til hamingju Þuríður Arna með þennan merka áfanga enn og aftur
Berglind Elva (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:30
vá fæ gæsahúð.. Hetjan orðin 6 ára .. innilega til hamingju með daginn og njótið ykkar. Æðislegt veður úti, sólin skín og hún skín sko alveg augljóslega í hjarta Þuríðar
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:56
Innilegar hamingjuóskir , æðislegar myndir af henni.
Ragnheiður , 20.5.2008 kl. 11:13
Til hamingju með hetjuna! 6 ára skvísa, og barasta alveg að byrja í skóla
Oddný Sigurbergsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 11:36
Til lukku með daginn :)
Hrundski (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:09
Innilega til hamingju með daginn.
Hulda Klara (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:48
innilega til hamingju með snúlluna þína... lang flottust...
hafið það gott í sveitinni að borða pulsur og hafið það ógó gaman að granna partý..
LOVE á ykkur
Þórunn Eva , 20.5.2008 kl. 12:52
Innilegar hamingju óskir með 6ára afmælið liltla hetja Þuríður Arna.
eigðu góðan dag
Guðrún (Boston) (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:54
Elsku Þuríður,hjartanlega til hamingju með 6 ára afmælið.Eigið frábæran dag.Bestu kveðjur til þinnar fjölskyldu,eruð langbest.
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 13:08
til hamingju með 6 ára stelpuna :D
stefanía (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 13:24
Elsku fallega Þuríður Arna..innilega til hamingju með 6 ára afmælið :) þú er langflottust elskan litla :))) kveðja ókunn sem fylgist alltaf með þér.
Sigga (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 13:55
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.5.2008 kl. 13:56
Til hamingju með daginn elsku Þuríður Arna !!! Þú ert sko hetjan mín
Jóhanna (ókunnug) (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 13:58
Hjartanlega til hamingju með 6 ára afmælið Þuríður Arna.
Vonandi verður dagurinn skemmtilegur.
Kveðja
Brynja Hrönn
Brynja Hrönn Jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 14:05
Elsku hjartans Þuríður Arna og allt þitt fólk.
Mínar stærstu og bestu hamingjuóskir með daginn.
kær kveðja frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 14:22
Elsku Þuríður Arna,hjartans hamingjuóskir elsku brosdúll
a og öll fjölskyldan með dagin,allir hennar dagar eru gleðidagar fyrir alla,hún gefur svo ótrúlega mikið af sér þessi sex ára fallega dúlla ,svo er bara skólin næst,bjarta framtíð þið öll.Kv.Hrönn.
Hrönn (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 14:52
Innilega til hamingju med afmælisdaginn. Bara ædislegar myndir af hetjunni okkar allra. Megi dagurinn vera ykkur extra yndislegur. kær kvedja frá dk.
María Guðmundsdóttir, 20.5.2008 kl. 15:00
Innilega til hamingju með 6 ára afmælið elsku Þuríður Arna, foreldrar og systkini
Megi afmælisdagurinn sem og aðrir dagar vera góðir fyrir ykkur
Knúsi knús úr Kópavoginum
Sólveig, Kalli, Elín Helena & Guðmunda Marta (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 15:34
Innilegar haminguóskir með 6 ára afmælið prinsessa
Eigið góða og skemmtilegan dag öll sömul
Dagrún (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 15:53
Innilega til hamingju með litlu ... úps, sorrí ... STÓRU snúlluna þína! Mikið eru þessar myndir skemmtilegar í færslunni. Vona að dagurinn ykkar verði gjörsamlega, algjörlega frábær!!!!!!!!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.5.2008 kl. 16:25
Til hamingju með daginn öll sömul :)
KNÚÚÚÚÚS
Elsa Nielsen, 20.5.2008 kl. 16:42
Til hamingju með afmælið Þuríður!
kv. frá USA
Þórir S. Þórisson, 20.5.2008 kl. 17:02
Innilega til hamingju með afmælið stóra og duglega skólastelpa.
Vona að þú hafir átt frábæran dag
Hanna Fríða (ókun) (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 17:40
Kæra Þuríður Arna. Innilega til hamingju með sex ára afmælið. Það verður gaman að fá að fylgjast með þér þegar þú byrjar í skólanum í haust.
Kveðja Þórunn, Jóhann, Ingibjörg Ýr og Samson.
Þórunn Erla Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 18:03
Til hamingju með sex ára afmælisdag dótturinnar.
knús og kram.
Bergdís Rósantsdóttir, 20.5.2008 kl. 18:25
Innilega til hamingju með 6 ára afmælið Þuríðu Arna.
Njótið dagsins kæra fjölskylda.
Kveðja Þorgerður .
Þorgerður Helga (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 18:45
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ÞURÍÐUR ARNA. ÞÚ ERT SVO DUGLEG OG KLÁR STELPA. SEX ÁRA ROSALEGA GAMAN OG FERÐ Í SKÓLANN Í HAUST. KVEÐJA TIL ALLRA Í FJÖLSKYLDUNNI
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.5.2008 kl. 19:17
Til hamingju með skvísuna ykkar
Ég vona að dagurinn hafi verið ykkur góður 

Katrín Ósk Adamsdóttir, 20.5.2008 kl. 20:00
Til hamingju með prinsessuna. Það er sko enginn smá áfangi að verða sex ára. Flottar myndir.
Helga Magnúsdóttir, 20.5.2008 kl. 20:06
Innilegar hamingjuóskir með daginn og áfangan. Þuríður er náttúrlega langflottust

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 20.5.2008 kl. 22:02
Til hamingju með hetjuna
stóráfangi að vera orðin 6 ára :)
Guðrún Hauksdóttir, 20.5.2008 kl. 22:23
Njóttu dagsins í botn!

Kæru foreldrar!Hjartanlega til hamingju með stóru hetjuna ykkar!
Þið eruð stórkostleg!
Bergljót Hreinsdóttir, 20.5.2008 kl. 23:13
Innilega til hamingju með 6 ára afmælið. Þú ert bara flottust.
Kv. ókunnug
Ingibjörg (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:22
Innilega til lukku með stórafmælið þitt elsku fallega hetja.
Vonandi áttir þú alveg æðislegan afmælisdag,efast reyndar ekkert um það.
Jóhanna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:23
Til hamingju litla eða á ég kanski að segja stóta hetja
Eyrún Gísladóttir, 20.5.2008 kl. 23:30
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.5.2008 kl. 23:33
Elsku fjölskylda.
Innilega til hamingju með afmælið Þuríður Arna mesta hetja!! Þú ert maístjarna eins og strákurinn minn sætust!! Vonandi naustu dagsins sem best í dag. Æðislegar myndir af þér! Nú fer alveg að koma að því að þú byrjir í skóla, það verður nú alveg frábært!!
Innilega til hamingju með nýja meðliminn!! Þið eruð svo dugleg að það er ótrúlegt! hugsa alltaf til ykkar þegar ég er að pirra mig yfir smámunum eða kvarta undan álagi.
Gangi ykkur vel í öllu og gleðilegt sumar!
Gígja (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:37
Litla hetja

kveðja.





Vallý (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 00:14
Til hamingju með afmælisbarnið! Falleg stelpa! Það er mikill áfangi að vera orðin sex, mín bíður einmitt spennt eftir þeim degi og talar varla um annað. Yndislegur aldur.
Emma Vilhjálmsdóttir, 21.5.2008 kl. 01:45
Elsku Þuríður Arna og fjölskylda innilega til hamingju með daginn:) Bestu kveðjur að norðan!!! :)
Katrín Ösp og Ólöf Alda (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 07:56
Til hamingju með litlu-stóru hetjuna
Svanhildur Karlsdóttir, 21.5.2008 kl. 09:29
Til hamingju með afmælið Þuríður Arna
Stór og mikil afmæliskveðja úr Kópavoginum
Kjartan Pálmarsson, 21.5.2008 kl. 09:58
Æðislegar hamingjuóskir á afmælisdaginn.
Hafið það gott og gaman í dag og alltaf
Valgerður Sigurðardóttir, 21.5.2008 kl. 10:56
Elsku Þuríður Arna
Til hamningju með sex ára afmælið. Núna ert orðin svoooooooo stór stelpa
" SKÓLASTELPA " BESTU KVEÐJUR OG BIÐ AÐ HEILSA .
UNNUR.
Unnur Einarsdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 14:57
LANGAR AÐ ÓSKA ÞÉR ÞURÍÐUR ARNA OG YKKUR FJÖLSKYLDU TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ Í GÆR.
KÆR KVEÐJA
M, 21.5.2008 kl. 17:11
Til hamingju með afmælið í gær elsku Þuríður Arna mín
. Óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta
.
Kristín (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 17:57
Innilega til hamingju með daginn þið öll
vonandi eru bara góðir tímar framundan...
kv Guðrún
Guðrún (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 23:08
Til hamigju með daginn dúlla flottar myndi
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 21.5.2008 kl. 23:12
Þú þekkir mig ekkert en ég varð bara að segja þér að hún hlýtur að vera eitt fallegasta bar sem ég hef augum litið. Til hamingju með hana:)
Sylvía (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.