25.6.2008 | 16:48
Ekki ennþá útskrifuð
Hún er svo mikið jójó elsku Þuríður Arna mín, læknarnir hressari með hana í morgun en síðustu daga en fékk samt ekki að útskrifast enda liggur okkur ekkert á. Tökum bara einn dag í einu. Hún þarf reyndar ennþá að vera á verkjastillandi vegna ristilsins og þannig verður það væntanlega næstu daga, hvursu marga vitum við ekki eða vikur? Grét af sársauka í gær sem var mér að kenna því ég hélt að hún þyrfti ekki verkjalyf en þegar hún grætur af sársauka þá finnur hún virkilega til. Fáum niðurstöður úr blóðprufunum á morgun. En hún er öll vonandi að koma til, þarf allavega "bara" að leggja sig einu sinni yfir daginn en samt sofnuð kl átta og þurfum að vekja hana á morgnanna sem er mjöööög óvanalegt.
Hetjan mín að fljúga hjá pabba sínum.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vonandi fer hún að hressast sendi góða hugsanir til hennar og ykkar
Dagrún (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 17:41
Bestu kveðjur til ykkar með vona um að Þuríður Arna fari að líða betur.
Ég er svo glöð með að hafa hitt þig og krakkana hjá mömmu þinni um daginn.
Bestu kveðjur Þorgerður,
Þorgerður H. Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 18:28
Snúllan litla er baráttujaxl, á því er enginn vafi. Það er því mikilvægt að henni líði sem bærilegast, ég þekki það af eigin raun að þeir verkir sem fylgja ,,ristli" eru gríðalega vondir og oft erfitt að meðhöndla þá. Það er því ljós punktur í þessu öllu að verkjalyfin eru að hjálpa henni á meðan því versta stendur.
Baráttukveðjur til ykkar allra, þið eruð ótrúleg, hvert og eitt ykkar
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.6.2008 kl. 18:53
vonandi fer flottasta gellan í sveitinni að hressast....
knús og koss á ykkur....
Þórunn Eva , 25.6.2008 kl. 19:27
Vonandi fer hún að braggast þessi elska. Að minnsta kosti er mikið hugsað til hennar af okkur hér í bloggheimum. Kannski að það komi að gagni.
Helga Magnúsdóttir, 25.6.2008 kl. 19:37
flott ad heyra
svo bara áfram áfram áfram
kær kvedja frá dk.
María Guðmundsdóttir, 25.6.2008 kl. 19:52
Hæ ég hef oft skoða bloggið aldrei kvitað . Vildi bara segja að dóttir ykkar er bárátujaxl vonandi fer henni að batna
Kv Svanhildur
svanhildur f hjörvarsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:09
Bara fallegust!!!! Baráttukveðjur til ykkar í sveitina :)
Lilja Kópavogi (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:16
Elskan litla
, sendi bænir til Hans sem öllu ræður um að hún fari nú að hressast. Guð blessi ykkur og styrki. Baráttukveðjur.
Kristín (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:10
Falleg er þessi litla hetja og nú fer þetta að koma, er alveg viss um það. Sendi ykkur faðmlag í gegnum netið með von um góða daga.
með kærleiksknúsi 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:11
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:39
Sammála Helgu...Hér er allt fullt af sterku fólki ad bidja fyrir ykkur ,vid vitum ad tad virkar.
Stórt knús á ykkur elskurnar
KV frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 06:49
Vonandi fer hetjunni þinni að batna - gangi ykkur vel og farðu vel með sjálfa þig.....
Kv Kata.
Katín (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 07:27
vonandi fer skvísunni að batna..
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 09:18
Bergljót Hreinsdóttir, 26.6.2008 kl. 15:55
Hulla Dan, 26.6.2008 kl. 21:48
Bestu kveðjur frá mér og mínum.
Vona að ykkur gangi sem best og að hetjunni ykkar henni Þuríði líði betur.
Hlini Melsteð Jóngeirsson, 26.6.2008 kl. 21:51
Bara smá kvitt. Baráttukveðjur og batakveðjur til Þuríðar litlu. Vonandi fer henni að líða betur.
Til hamingju með litlu systur
Þetta hefur örugglega verið yndisleg athöfn..... ég hugsaði mikið til ykkar á laugardaginn. Kærar kveðjur, Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 23:45
Æðisleg mynd af hetunni. Knús á liðið
Bergdís Rósantsdóttir, 27.6.2008 kl. 10:39
sendi baráttu kveðju til elskuleg Þuríðar prinssesu,,kveiki á kerti í kvöld og yð fyrir henni og ykkur elsku fjölsk ,,vona að allt fari vel og þið fái góðar fréttir út úr blóðbrufunum kv Ólöf
lady, 27.6.2008 kl. 11:14
gott að hlutirnir eru að sigla í rétta átt hjá skvísunni. minn gutti er allur að koma til eftir geislameðferðina. Núna er bara bið eftir rannsóknum og vonandi útskrift í ágúst.
baráttukveðjur
þóra og co
þóra páls (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 11:45
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.6.2008 kl. 20:23
Það er með ólíkindum hvað þessi stelpa þolir. Þó hún sé sárveik aftur og aftur þá rís hún upp og sannar það enn og aftur að hún er "algert kraftaverk sem að Guð bjó til" Guðsblessun í bæinn og bumbuna
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.6.2008 kl. 23:32
Æ elsku stelpan. Vonandi fer henni að líða betur. Hún er ótrúlega sterk. Mikil baráttukona greinilega
Oddný Sigurbergs (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 01:28
Bið fyrir góðri helgi.Kv
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 09:43
Knús til duglegu stelpnanna... þín og þuríðar auðvitað ;)
Ylfa Mist Helgadóttir, 28.6.2008 kl. 20:35
Baráttu kveðja og Kærleiksknús:)
Diana (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.