30.7.2008 | 18:38
Varð aðeins að kæla mig niður...
Skrapp aðeins inn til að kæla mig niður og sýna ykkur nokkrar myndir sem voru teknar í dag en við ákváðum að skreppa niðurá Rauðavatn og skemmta okkur aðeins þar fyrirutan busl í pottinum og kælingu innan dyra. Úúúffhh!!
Jú við þurftum að skreppa uppá spítala í morgun í smá tjékk með hetjuna mína, hún hefur nefnilega verið þreyttari síðustu daga og kvartað dáltið vegna verkja(þá er nú mikið sagt). Hún varð að hætta á pensilíninu vegna þess það doktor Ólafur heldur að það sé að ýta eitthvað á flogalyfin þess vegna verður hún svona þreytt en veit ekki alveg ástæðuna fyrir verkjunum og það eru ljótari hljóð í lungunum. Erum ekki alveg að fatta þetta rugl á henni, en hún er allavega hætt á pensilíni vegna flogana og meira veit ég ekki?
Hér koma nokkara af þeim niðurá Rauðavatni fyrir rétt klukkutíma:
Perlan mín að sóla sig við Rauðavatn
Töffarinn minn hann Theodór Ingi var mjög hamingjusamur að komast í alla steinana og kasta útí vatnið, verst að það gleymdist að greiða kambinn upp ehhe.
Hetjan mín varð að kæla sig aðeins niður í Rauðavatni í dag og var sko ekkert feimin við það.
Farin aftur útí sólina.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sól sól og sumaryl.Góðar kveðjur.
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 19:09
Gama að sjá þessa glöðu stúlku þína njóta sólar.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 30.7.2008 kl. 19:15
Bara æðislegt!!!
Hulla Dan, 30.7.2008 kl. 19:15
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.7.2008 kl. 19:19
æðiselgar myndir.... lots of love
Þórunn Eva , 30.7.2008 kl. 19:46
Það er skrýtið með pensillínið og flogin. Hef hugsað til ykkar þegar sólarlandaveðrið er komið til að vera á landinu okkar marga daga í röð. Flottar myndir af systkinunum, kamburinn verður bara með næst.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.7.2008 kl. 21:22
Geggjað veður í dag , flottar myndir
sólarkveðjur
Dagrún (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 22:14
Sól inni, sól úti, sól í hjarta .... eitt af uppáhaldslögunum mínum :) Yndislegar myndir... KNÚÚÚS
Elsa Nielsen, 30.7.2008 kl. 23:02
Yndislegr myndir af snúllunum tínum.
Knús
Gudrún Hauksdótttir, 31.7.2008 kl. 05:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.