Leita í fréttum mbl.is

Skolaganga hjá hetjunni minni alveg ad hefjast

Hetjan mín bídur spennt eftir fyrsta degi skólans, búin ad fá skólatosku og pennaveski og tá tarf bara skólafot, jiiih hún er svo spennt.  Bara ein stór ósk ad hún fengi ad njóta tess ad vera í skóla, á samt alveg von á tví ad veturinn verdi erfidur vegna veikindanna en tá veit ég líka ad hún getur fengid heimakennslu tja nú ég er heima sem er "mín vinna" vegna hennar tannig ég verd alltaf til stadar.  En tad vaeri bara óskandi. 

Hún hefur átt dáltid erfitt sídustu daga/vikur eda kanski aettti ég ad segja ár?  Well misjafnir dagar hjá henni og alltaf um leid og hún haettir á tessum blessudum sýklalyfjum byrjar hún ad slappast, bwaaaaahh!!  Hún er alltílagi núna en samt ekki alveg nógu gód, aetli tad fari ekki ad koma tími á laeknaheimsókn og tá faer hún o-a einhverja pensilínmedferdina, eina sem teim dettur í hug og kanski eina sem er bara í bodi fyrir hana til ad halda henni sem saemilegastri?

Tetta verdur sko ekkert audveldara sem lídur á, tekur alltaf jafn mikid á tó tad beri ekkert mikid á manni.  Hún kvartar líka dáltid í hofdinu og tá er henni illt greyjinu.  Aeji tetta er skítt.

Grindin mín er alveg ad klofna í sundur, ég labba einsog ég veit ekki hvad?  Veit ekki alveg hvernig tetta á eftir ad verda í lok medgongunnar og "bara" komin 24+ vikur á leid.  Djoh getur tetta verid vont, tekur á en ég kvarta samt ekkert svo mikid.  Gaeti verid verra.  Er ad byrjar í medgongusundi og vonandi á tad eftir ad hjálpa eitthvad tó ég trúi tví ekki.

Hin kraftaverkin mín hafa tad annars fínt, kvarta ekki.  Perlan mín er alltaf ad finna bumbubúann sparka og elskar tad og vildi helst vera alla daga ad versla á tad fot eheh.  Yndislegust!  Teddilíus er sami gaurinn en taer frábaeru fréttir af honum ad hann er haettur med bleyjuna sína og snuddu og er ótrúlega stolltur af tví.   Tók ekki langan tíma hjá honum.

Verd víst ad haetta, farin út ad leika vid bornin eda allavega reyna standa í lappirnar.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skólakveðja og kvitt.

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 12:59

2 identicon

Netknús á ykkur með bæn um góða daga. Tendra ljós

4 barna mamman

4 barna mamman (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 16:00

3 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já vonandi verdur skólaganga Thurídar henni til gledi  er so gaman thegar thau eru svona spennt fyrir skólanum. Hún á eftir ad spjara sig,enda alger kraftaverkaskvísa

finn svoooooooooo til med thér í grindinni..oh thetta er erfidur fjári thessi glidnun en thú ert dugnadarforkur bara, dugnadarmamma og dugnadarpersóna já og til hamingju Teddilíus med bleyjuleysid og snudduleysid 

María Guðmundsdóttir, 14.8.2008 kl. 17:02

4 identicon

.Eitt hjarta fyrir hvert ykkar ekki má gleyma litla bumbubúanum. Vonandi verður litla kraftaverkaskvísan ánægð í skólanum og Guð gefi henni heilsu til að njóta hans þetta er svo spennandi. Baráttukveðjur.

Kristín (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 23:12

5 identicon

Vona að allt gangi vel hjá Þuríði í skólanum og að hún fái meiri bata. En ég ætlaði að benda þér á að fara í mæðraskoðun hjá ljósunum á Skaganum og biðja um nálastungu v/grindargliðnunarinnar, dóttir mín fór til þeirra (var mjög slæm) og var þetta allt annað líf hjá henni. Hún notaði líka nálastungu í fæðingunni og ekkert annað og var hún að fæða sitt fyrsta barn og gekk eins og í sögu. Hef tröllatrú á þessum nálum:)  Skagakveðja.

Anna. (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 05:15

6 Smámynd: Þórunn Eva

hi hi saetust... verd ad koma til tin tegar ad eg kem heim tvi ag er alltaf med fotin fyrir tig babi..... :)

kem heim a manudaginn og svo verd eg ad fara i rvk a tridjudaginn og aetla ad reyna ad koma tvi fyrir ad hendast til tin.....

lots of love og skolakvedja a linuna.... og hey babe tu stendur tig svoooooooo vel

Þórunn Eva , 15.8.2008 kl. 08:12

7 identicon

Sæl, ég gekk um eins og nírætt gamalmenni vegna grindargliðnunar þegar ég var komin um 6-7 mánuði á leið. Ég fór í nálastungur við þessu og daginn eftir fór ég í 1 1/2 tíma hjólatúr. Gætir kannski prófað það.

kv. ókunnugur lesandi sem gleðst yfir framförum litlu hetjunnar.

Gyða Björk Jónsdóttir (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 12:12

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu óskir um góða helgi.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.8.2008 kl. 14:18

9 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Plúsarnir eru að koma, hverjir af öðrum.

Munum að þakka Honum fyrir.

Takk

Bjarni

Bjarni Kjartansson, 16.8.2008 kl. 13:42

10 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Mín er einmitt líka að byrja í 1. bekk.  Stórt stökk og miklar breytingar.  Tilhlökkunin er mikil en auðvitað er kvíðinn til staðar um leið. 

Ji hvað ég vona að litla dóttir þín eigi eftir að vera hress og geta notið þess að vera skólastelpa!  

Leitt að heyra með grindina þína.  Það á bara ekki af ykkur að ganga.  En mikið svakalega ertu dugleg og sterk! 

Kær kveðja,

Emma 

Emma Vilhjálmsdóttir, 18.8.2008 kl. 01:38

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vid vonum öll ad Turídur fái óskerta skólagöngu og geti notid hennar eins spennt og hún er.Tù kraftakonan mín ....Ég er bara svo stolt af tér og gangi tér áfram vel.Fer bumbubúinn ekki ad láta sjá sig?er tad kannski í okt?Man tad ekki.

Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband