18.9.2008 | 21:07
Verðandi Ólympíufarar
Þuríður Arna mín ótrúlega flott í bringusundinu
Maður verður víst að fá að hvíla sig á bakkanum eftir "100 metrana".
Oddný Erla mín er orðin frekar góð í sundinu. Mjög einbeitt á svipinn.
Systurnar að fíflast í lauginni.
Oft er einsog þær séu tvíburar allavega hagar Oddný mín Erla sér oft þannig, því stundum í sundtímum t.d. verður hún hálf vængbrotin ef Þuríður Arna er of langt frá henni. Ég held líka að hún sakni hennar af leikskólanum, er hálf leið oft eftir að hún hætti á leikskólanum og kanski er það vegna þess að henni vantar Þuríði sína. Vill kanski halda ábyrgðinni sem hún hefur oft þegar kemur að Þuríði sinni? Veit ekki?
Börnin sofnuð þannig þá ætla ég að njóta kyrrðarinnar og klára læra, oh mæ god hvað ég er klár í þessu öllu saman ehe. Finnst þetta besti tíminn til að læra enda finnst mér frekar leiðinlegt að horfa á imbann.
Góða nótt kæru lesendur.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sætastar
Júlíana , 18.9.2008 kl. 21:31
Þær eru nátturulega bara flottastar... ég legg inn pöntun á að fá tengdardóttur ...hehehhee þá yrðu bönrin fallegust í heimi...hehehehe... gangi ykkur yndislega vel ...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 18.9.2008 kl. 21:40
Jedúddda mína ekkert smá flottar þessar fallegu hetjur þínar..omy. Kærleikurinn þinn endurspeglast í kærleik barna þinna duglega mamma.. og ekki skrýtið að þær séu nánar. Yndislegar myndir sem segja svo ótal margt!
Njóttu kyrrðarinnar, stundum vaki ég fram til 3 á nóttunni bara til að njóta hennar.
Tendra ljós með kærleiksknúsi 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:57
Frábærar og kærleikur í botni móðir góð.Með leyfi þínu sendi ég 4 barna mömmunni kveðju með góð skrif,og sefur þú aldrei.Kveðja
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 23:31
Sætastar ;)
Aprílrós, 18.9.2008 kl. 23:42
Þær eru svo flottar og ég ætla að vona að þú hafir massað þetta í gærkvöldi, er alveg viss um það;)
Brynja (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 08:57
Flottastar!!!
Kær kveðja Guðrún Bergmann og co.
Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 09:29
Gaman að sjá sýsturnar í sundinu, mér finnst þær ekki eins rosalega líkar á þessum myndum eins og sumum öðrum, en fallegar eru þær.
Þú ert endalaust dugleg að til viðbótar barnahópnum og óléttunni sért í náminu líka, ekki skrítið að Þuríður okkar sé hetja það er örugglega genetískt.
kær kveðja frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 09:42
Flottar systur
Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.9.2008 kl. 11:29
jiiiiiiiiii ekkert smá sjúklega miklar KRÚTTUR...
hafið góða helgi kæru vinir... knús og koss
Þórunn Eva , 19.9.2008 kl. 12:32
Þær eru flottastar og svo líkar að þær gætu vel verið tvíburar, allavegana eru þær trúlega tvúburasálir
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.9.2008 kl. 13:38
Mikið áttu falleg börn ekki skrítið að þær séu háðar hvor annari eftir allt sem þær hafa upplifað saman.
kv
amý
amý (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.