Leita í fréttum mbl.is

Tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna

25 MILLJÓNIR KOMNAR OG NÚ BĆTUM VIĐ UM BETUR

Fyrir tíu árum síđan voru haldnir fyrstu árlega tónleikarnir til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíó. Ţađ var Einar Bárđarson athafnamađur sem átti hugmyndina ađ tónleikunum en hann ásamt samtarfsmönnum í tónlistarheiminum og rjóma íslenskra poppara töldu svo í fyrstu tónleikanna í desember 1998. Ţađ var engin annar en Jóhannes Jónsson stórkaupmađur sem kynnti tónleikanna ţađ áriđ en međal ţeirra sem komu fram ţađ áriđ voru Sálin hans Jóns míns og Skítamóral

25 MILLJÓNIR Á 9 ÁRUM TIL STYRKTARFÉLAGSINS

Á ţessum tónleikum hefur skapast hefđ fyrir ţví ađ allur ađgangseyrir eru afhentur fulltrúum SKB í hléi tónleikanna. Ţannig er ţađ gert í votta viđurvist en nú er gaman ađ segja frá ţví ađ í fyrra náđist ađ koma heildartölunni ađgangseyris á níu árum í 25.000.000.

ALLIR GEFA VINNU SÍNA OG ÖLL TĆKI KOMA OG FARA ÁN ENDURGJALDS

Ađ gefnu tilefni er rétt ađ láta ţađ fylgja ađ á tónleikunum í gegnum tíđina hefur komiđ fram rjómi ţekktustu tónlistarmanna landsins á hverjum tíma og hafa allir ţeir sem komiđ hafa ađ tónleikunum gefiđ vinnu sína til fulls. Háskólabíó gefiđ húsnćđiđ. Um leiđ hafa allir tćknimenn og ađrir starfsmenn tónleikanna gefiđ vinnu sína. Öll fyrirtćki sem ađ verkefninu hafa komiđ hafa líka gefiđ alla sína vinnu. Ađ sjálfssögđu er engin breyting ţar á.

Tónleikarnir fara sem fyrr segir fram í Háskólabíói sunnudaginn 27. desember og hefjast stundvíslega kl. 16:00

Lay Low, Sálin hans Jóns míns, Sprengjuhöllin, Bubbi Morthens, Páll Óskar, Skítamórall, Ragga Gröndal, Ingo Veđurguđirnir, Stuđmenn, Friđrik Ómar og Regína, Klaufarnir og Helgi Björnsson

Miđasala er hafin á www.midi.is og á útsölustöđum ţeirra en ţeir gefa líka alla sína vinnu í kringum tónleikanna og ekkert miđagjald er lagt ofan á söluna. Miđaverđ er ađeins 2.500 kr.

Ég vil líka minna ykkur á ađ ţađ eru til sölu jólakort til styrktar Styrktarfélagsins sem ţiđ getiđ nálgast eđa pantađ á síđunni www.skb.is endilega styrkiđ gott málefni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ćđislegt ađ heyra ţetta. Verst ađ ég verđ ekki í bćnum en ég skal kaupa jólakort.

Helga Magnúsdóttir, 4.12.2008 kl. 17:54

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Kemst ekki á tónleikana, en vona ađ margir mćti. Guđsblessun í bćinn

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.12.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Aprílrós

Kćrleiks fađmlag ;)

Aprílrós, 5.12.2008 kl. 07:51

4 Smámynd: Eygló Sara

Ţetta er alveg frábćrt framtak,,, get hjálpađ til ef ţiđ viljiđ!

Eygló Sara , 5.12.2008 kl. 17:19

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.12.2008 kl. 23:06

6 identicon

Sćl Áslaug. Ég er Guđbjörg vinkona Áslaugar frćnku ţinnar. Varđ ađ kíkja á litla fallega drenginn ţinn og til hamingju međ hann.  Ég á einmitt lítinn tveggja ára gaur sem á afmćli ţennan sama dag og ţiđ frćnkurnar eignuđust ykkar og ţađ sem meira er ađ viđ Áslaug eignuđumst börnin á sömu mínútunni, báđar í bađi... alveg magnađ.

 Bestu kveđjur Guđbjörg

Guđbjörg frá Selfossi (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 01:15

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.12.2008 kl. 22:43

8 Smámynd: Elsa Nielsen

Vííí - búin ađ kaupa miđa ;) KNÚS

Elsa Nielsen, 8.12.2008 kl. 10:12

9 identicon

Til hamingju međ litla prinsinn.

Hulda Klara (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 13:49

10 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Yndislegt vitaliđ viđ ţig á visir.is... alltaf sama jákvćđning og gleđin í kringum ykkur... ţiđ eruđ frábćr fyrirmynd okkar allra..

Margrét Ingibjörg Lindquist, 9.12.2008 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband