3.1.2009 | 21:25
Kvíðin
Orðin nett kvíðin fyrir þriðjudeginum, fyrir þá sem ekki vita en þá fer Þuríður mín í sínar rannsóknir. Verður að sjálfsögðu svæfð sem er nú lítil kökusneið fyrir hana og hef ég ekki tölu á svæfingum hjá þessari dömu, hún á ekki að vera svona vön og það bara rúmlega sex ára gömul. Við erum orðin vön að fá að vita niðurstöður úr þessum rannsóknum samdægurs og vonandi verður engin breyting á því, held líka að ég gæti ekki beðið í sólarhing. Ég held líka að ég sé orðin kvíðnari fyrir þessum myndatökum því ég fann smá "hnút" eða hvað sem ég get kallað þetta á höfðinu á henni, ofsalega skrýtið eitthvað sem við vitum ekki hvað er og þegar maður finnur svona og ég veit ekkert er erfitt. Auðvidað er þetta ö-a ekkert en samt stressandi og ERFIÐAST.
Útí annað en þá ákvað mín að kíkja á útsölur í dag þar sem öll fötin á börnin eru að verða of lítil eða sjúskuð, oh mæ god hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Það var ALLT ógeðslega dýrt en samt 30-50%afsláttur og LJÓTT, vávh!! Þannig það var ekki hægt að kaupa mikið á þessum blessuðum útsölum, ætla samt að gera einn séns enn og kíkja á útsöluna í uppáhalds búðinni minni þegar kemur að henni eða í Next. Verð ö-a fyrir jafn miklum vonbrigðum, bwaaaahh!!
Theodór Ingi minn heldur stolltur á litla bró og litlu frænku sem fæddist 15.des.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið skil ég ykkur með kvíðahnútinn vegna þriðjudagsins, en vonandi fær daman góða skoðun. Að finna smá hnút á kollinum hennar, það er ekki uppörvandi. Ekki meiri svartsýni takk, ég sendi ykkur fullt af ljósi og kærleika.
Theodór Ingi er aldeilis duglegur "stóri" bróðir og frændi, enda hróðugur mjög á myndinni og má svo sannarlega vera það. Mikill töffari
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.1.2009 kl. 22:00
Gangi ykkur vel á þriðjudaginn,vonandi verða niðustöður góðar..
Knús inní nýja árið
Guðrún Hauksdóttir, 3.1.2009 kl. 23:34
já gangi ykkur vel í myndatøkunu,megi gud gefa ad thær komi vel út. Já Theodór bara flottastur med litlu krúttin i fanginu
María Guðmundsdóttir, 4.1.2009 kl. 08:22
Bið góðan Guð um gott gengi á þriðjudaginn elsku fjölskylda. Ekkert smá sæt mynd af stórum manni með lítil krútt.
Kristín (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 16:05
Vonandi gengur allt vel á þriðjudaginn og allar niðurstöður eins og best verður á kosið. Sæt börnin og litli bróðir aldeilis herralegur í vesti og alles.
Helga Magnúsdóttir, 4.1.2009 kl. 16:08
Megi góður guð gefa allt gott handa hetjunni....og ykkur.Kærleikskveðja
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 18:25
Sendi ljós og kærleik til ykkar og vona svo sannarlega að það komi allt jákvætt úr myndatökunni á þriðjudaginn elskan mín.
Aprílrós, 4.1.2009 kl. 19:38
Elsku Áslaug og co...ég bið fyrir góðri útkomu úr myndum og mun hugsa til ykkar eins fallega og vel og mér er unnt þennan dag.Verð á sama stað og þið þennan dag og sendi ykkur strauma og kærleik..baráttuknús á Þuríði mína
Björk töffari (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 04:26
Gangi ykkur vel , kæra fjölskylda.Verd med ykkur í huganum
Hjartanskvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 08:39
Gangi ykkur sem best ;)
Dagbjört (ókunnug) (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 11:44
Gangi ykkur vel á morgun
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.1.2009 kl. 17:22
Gangi ykkur vel á morgun!
Þórunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 21:07
Elsku fjölskylda gangi ykkur vel á morgun og ég mun hugsa til ykkar
ein ókun (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 21:49
Elsku hetjan hún Þuríður og öll þið hennar yndislega og duglega fjölskylda fær bestu kveðjur með ósk um gleðilegt og farsælt ár og megi Guð og lukkan fylgja ykkur áfram um alla tíð.
Bestu kveðjur.
Ókunnug sem fylgist með. (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 22:53
Hæhæ elsku fjölskylda. Sendum ykkur baráttukveðjur við erum mjög jákvæð fyrir morgundeginum og sendum ykkur jákvæðnisstrauma
Unnur og Sigurður Garðar (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 00:17
Kæra fjölskylda gángi ykkur vel í dag sendum góða strauma til ykkar.
Svanhildur F Hjörvarsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 08:33
Kæra fjölskylda gangi ykkur vel í dag. Hugsa sterkt til ykkar
GunnaG (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 08:54
Gangi ykkur sem allra best í dag. Hugsa mikið til Þuríðar hetju núna!
Gígja (ók) (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 11:21
Kæra fjölskylda
Hugsa til ykkar í dag og bið fyrir góðum fréttum, gangi ykkur vel
Iris (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 11:21
Ég óska ykkur öllum farsældar á nýja árinu og að árið 2009 og komandi ár eigi eftir að veita fjölskyldunni meiri gleði og heilbrigði en síðastliðin ár. Guð veri með ykkur. Kveðja að vestan.
Halla (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.