6.3.2009 | 17:44
Brjálað að gera
Ég nenni ekki að gefa mér tíma til að skrifa hérna, ótrúlega mikið að gera sem er bara frábært. Dagarnar fljúga frá manni, ótrúlegt hvað tíminn líður hratt.
Þuríður mín kláraði sitt hesta-sjúkraþjálfunar námskeið á miðvikudaginn og þá mun taka við hennar venjulega sjúkraþjálfun en hún var að fíla þetta alveg í botn. Að sjálfsögðu mætti ég með cameruna síðasta daginn hennar og það var ótrúlega fynndið og gaman að fylgjast með henni, hún nefnilega þolir ekki lata hesta ehehe. Vill bara að þeir þjóti með sig en ekkert slor, auðvidað skammaði hún Lísu hestinn sinn og öskraði svo á hana "Lísa áfram, þú getur þetta" og svo sló hún "fast" með fótunum til að reyna láta hana hlaupa hraðar en það var nú ekki mikið að virka. Vonandi get ég sett þetta myndbrot hérna á síðuna til að leyfa ykkur að sjá.
Hún er sem sagt ótrúlega hress, þurfti bara á þessu vetrarfríi á að halda og safnað aðeins kröftum líka allt annað að sjá stúlkuna. Kraftmeiri og hressari. Bara flottust!!
Við krakkarnir vorum einmitt að baka, eitthvað sem þau eeeeelska og svo núna verður gerður föstudags-kjúklingarétturinn okkar. Alltaf gerð ný og ný uppskrift á hverjum föstudegi sem er okkar partýdagur, búin að sendast útí sjoppu fyrir þau að versla bland í poka og svo verður skellt sér í kósýfötin einsog þau kalla það ehehe.
Best að fara gera réttinn svo hann verði reddí þegar Skari og Oddný mín komi af sundnámskeiðinu sínu og enda að sjálfsögðu færsluna af einni af mér þegar ég var yngri og til vinstri er elsti bróðir minn :).
...og svo einni af Theodóri mínum sem var tekinn af honum í gær á sínu sundnámskeiði, hann er bara orðinn snillingur í sundi.
Góða helgi
Góða helgi.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl áslaug.HHHHvar finnur þú tíma í þetta allt.Eg dáist þvílikt af þer að það nær ekki nokkri átt,er eitthvað annað eintak af þer þarna heima hjá þer hihihihi.Eg hef bara engan tíma afgangs þegar er búið að gera það helsta á þessu heimili,er gjörsamlega búinn um 8 á kvöldin,sofnuð við tvíið um 9 haha.Knús í hús
Sædís Hafsteinsdóttir, 6.3.2009 kl. 19:07
Hæhæ, frábært að sjá hvað það gengur vel hjá ykkur Þetta er svona hjá súperfólki hehe Lov Sigga
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 20:33
Njótið helgarinnar fallega fjölskylda...er farið að langa að hitta ykkur og vona að það verði sem fyrst..Þuríður mín haltu áfram að vera svona falleg hetja elskan....þú ert flottust.Knús á línuna og góða helgi
Björk töffari (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 22:19
Já frábærast að lesa þetta hjá þér kona góð. Ekkert nema jákvætt og gott. Njótið lífsins
Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.3.2009 kl. 02:24
Og auðvitað þurftir þú að lauma inn einni mynd af mér :)
Garðar Örn Hinriksson (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.