27.3.2009 | 11:00
Komin heim
Jibbíjei, Hinrik minn farinn að drekka aðeins betur en samt ekki nógu vel og mín svo stressuð að missa mjólkurbúið. Hann er aðeins hressari en samt ekki nógu hress, jú ekki með hita en endalaust slím í honum og sefur mjög illa. Greyjið litli!! Hann verður samt fljótur að hrista þetta af sér, verður bara vafinn í bómul um helgina og lætur dekra aðeins meira en venjulega við sig hvernig sem það er hægt hehe.
Mín ætlar líka að dekra við hinn mömmupunginn minn hann Theodór sem þráir að eiga mömmu sína ALEINN og við ætlum að skreppa aðeins tvö um helgina, helst vill hann bara púsla með mér hehe og sjá tígrisdýrin hehe. Við ætlum sem sagt að eiga smástund saman, kíkja á Íslandsmótið í badminton og húsdýragarðurinn verður að duga í þetta sinn svo fær hann kanski að sjá tígrisdýrin seinna. Stelpurnar eru bara sáttar við það þar sem þær fá e-ð mjög skemmtilegt eftir viku ...og jú líka vegna þess við ætlum að labba útí bensínstöð fyrir Idolið í kvöld (engin sjoppa í sveitinni) og kaupa okkur heilan helling af gotteríi og það dugar fyrir þær. Bara að fá að labba þangað er geðveikt sport.
Eigið góða helgi kæru lesendur.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigið góða helgi kæra fjölskylda. Kveðja Þorgerður..
Þorgerður (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 17:15
Velkomin heim. Eigið góða helgi elsku fjölskylda.
Kristín (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 17:30
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2009 kl. 19:51
Gott að Hinrik er að hressast, eigið góða helgi
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.3.2009 kl. 21:54
Ég held barasta að hoppugrindin eigi eftir að hressa Hinrik litla við ;)... kannski verð ég bara með hana í skottinu um helgina! Sé ykkur vonandi á morgun!
KNÚS
Elsa Nielsen, 27.3.2009 kl. 22:50
Velkominn heim Hinrik og eigið góða helgi yndislega fjölskylda ;)
Aprílrós, 28.3.2009 kl. 07:36
Hæ elskurnar...gott að vita að litli mann er komin heim og er að ná sér.Hetjan mín fær knús og koss inn í helgina og mikið hlakka ég til að hitta ykkur næst.Luv u og njótið helgarinnar.
Björk töffari (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.