30.4.2009 | 08:28
Elsku besta Oddný Erla mín
Hún á afmæli í dag, hún er fimm ára í dag. Til hamingju með daginn elsku besta flottasta fimm ára stelpan okkar sem vaknaði ótrúlega hamingjusöm í dag og var vakin með pökkum og afmælissöng. Svo á morgun verður haldið sameiginlegt afmæli þeirra systra á morgun sem þær bíða svakalega spenntar eftir.
Hérna eru nokkrar sem voru teknar af afmælisbarninu í gær í leikskólanum en þar fékk hún að baka pönnslur fyrir deildina sína tilefni dagsins í dag því það er lokað í dag.
Rosalega einbeitt að brjóta eggið.
...og blanda meira, þetta fannst henni sko ekki leiðinlegt.
Stolltur bakari.
Krakkarnir fá alltaf að velja hvað eigi að vera í matinn á sjálfan afmælisdaginn og Oddný Erla mín er búin að velja baka pizzu, aldrei að vita að hún verði bakari.?
Jæja þá hefst dekrið fyrir afmælisbarnið, eigið góðan dag.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með fimm ára afmælisstelpuna. Hún mun pottþétt njóta dagsins í dag með ykkur.
kv. Brynja og co.
Brynja (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 08:55
Til hamingju með 5 ára afmælisskvísuna.
Þið voruð svo flott í sjónvarpinu í gær.
kv. Inga BIrna
Inga Birna (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 10:37
Til hamingju með skvísuna. Þetta er hörku dugleg stelpa.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 12:32
Til hamingju með afmælisbarnið !!
Kolbrún Þóra Einarsdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 13:26
Til hamingju med daginn. Kvedja fra Thorgerdi..
Thorgerdur (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 13:44
Til hamingju með afmælisbarnið. Skilaðu góðri kveðju frá okkur á Akureyri og sérstakri kveðju frá afmælisbarninu hérna til hennar Oddnýar Erlu.
Hanna Dögg (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 21:17
Hjartanlega til hamingju með 5 ára afmælið bakarinn mikli
...Bestu kveðjur..
Halldór Jóhannsson, 30.4.2009 kl. 22:20
Innilega til hamingju með Oddnýju Erlu
myndarleg er hún. Einnig góðar kveðjur og fyrirfram hamingjuóskir með Þuríði Örnu. Ég er viss um að afmælisveislan á morgun verður stórskemmtileg. Kærar kveðjur og gleðilegt sumar
Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 22:36
Til hamingju með afmælin hjá þeim báðum - þið tókuð ykkur vel út í sjónvarpinu;)
Ása (ókunnug (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 23:39
Til hamingju með hana :-)
Bryndís (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.