12.5.2009 | 08:33
Hress og kát hetjan mín :)
Þuríður mín er hress og kát eftir aðgerðina, skurðlæknirinn veit nú ekki mikið hvað þetta var sem hann var að skera í burtu en hann telur mjög litlar líkur á því að það sé e-ð illt. En þetta er sent í ræktun og við fáum að vita úr henni í næstu viku.
Ótrúlega skrýtið að vera búin í skólanum og hafa ekki lærdóm hangandi yfir sér, einkunnirnar farnar að streyma inn og að sjálfsögðu næ ég öllu með "style" þó svo það verða engar tíur þessa önnina enda hefði ég ekki geta búist við því þar sem ég er búin að vera svoooo löt að læra bara viljað knúsa rjómabolluna mína. Er samt mjög ánægð með þær einkunnir sem komnar eru.
Ætla núna að njóta þess að gera "ekki neitt".
pss.ssss takk fyrir allar fallegu kveðjurnar sem þið hafið verið að senda okkur, bæði hérna og á facebook. Knúúúússs!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Megi Hann veita styrk og heilsu.
Mbk
Bjarni Kjartansson, 12.5.2009 kl. 08:41
Gott að heyra að dömunni litlu líður vel. Guð blessi ykkur.
Kristín (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 08:51
Máttur bænarinnar er sterkur, trúin flytur okkur þangað sem við viljum, ljósið lýsir jafnt í birtu sem dimmu og Hann er alls staðar.
Gott að heyra að hetjunni þinni líði bara vel og ÞETTA verður allt í fína lagi
Guðsblessun 4 barna mamman.
4 barna mamman (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 08:55
Húrra, húrra, að allt gekk vel.
Nú er að treysta að þetta sé alls ekki alvarlegt.
Kærleikskveðja frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 09:16
Æ, mikið er það gott að allt gekk vel. Hetjurnar Þuríður Arna og Björk, eru ofarlega í huga mér. Hugsa mikið til þeirra. Kærleikskveðja Solla.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 10:27
Bros bros bros.. :-)
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 11:35
Gott að lesa. Allt sem þú og þínir gera, gerið þið með style.
Kveðja Þorgerður.
Þorgerður (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 12:09
Mikið eru þetta góðar fréttir eins og vænta mátti. Þó tíurnar séu ekki að hoppa inn, þá ertu ekki fallhætti eða hvað. Nú er bara að njóta vorsins og sumarið er framundan.
Gott og gaman.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.5.2009 kl. 12:29
Guðrún unnur þórsdóttir, 12.5.2009 kl. 17:09
Halldór Jóhannsson, 12.5.2009 kl. 19:33
Knús knús og 6 hjörtu ykkur til handa elsku ljúfa fagra fjölskylda.....:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.5.2009 kl. 19:46
Þuríður er svo falleg og dugleg lítil stelpa að það er aðdáunarvert að fylgjast með henni,ég hitti ykkur niðri á geisladeild fyrir um 1 1/2 ári og að svona lítið barn skuli þurfa að ganga í gegn um þetta allt er svo ósanngjarnt.Ég dáist af ykkur allri fjölskyldunni hvernig þið takist á við þetta.Hún Þuríður er í sannleika kraftaverk og á eftir að ná bata það er eitt sem víst er.
Bára Pálsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 00:44
Það er frábært að stúlkan sé á batavegi og einstakt er að fylgjast með lífsbaráttu hennar og dugnaði.
Hilmar Gunnlaugsson, 13.5.2009 kl. 15:17
Gott að allt gekk vel - verður örugglega allt í lagi eins og læknirinn hélt - og innilega til hamingju með próflok!!!
Ása (ókunnug) (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.