14.5.2009 | 08:28
Nokkrar frá spítalanum
Björkin okkar kom og kíkti á okkur uppá spítala, þarna er hún ásamt Hinrik mínum og Þuríði minni sem langaði sko ekkert í myndatökur hehe.
Þessi drengur er alltaf brosandi, þvílíkt draumabarn. Hann er svo rólegur, heyrist varla í honum nema þegar hann er svangur og þreyttur.
Þuríður mín nýkomin úr aðgerðinni og sefur að sjálfsögðu. Nei hún er ekki með snuddu uppí sér, æjhi ég man aldrei hvað þetta kallast en well....
Skemmtileg helgi framundan, partý hjá okkur tvö kvöld í röð sem krakkarnir bíða svakalega spenntir eftir og við að sjálfsögðu líka. Mín búin að fá allar einkunnir sem ég að sjálfsögðu stóðst með prýði þó svo ég hafi ekki nennt mikið að læra í vetur. Er mikið að pæla með áframhaldandi nám, er ekki alveg viss hvað ég fari í en það kemur til greina að halda áfram í þessu sem ég er í eða breyta um sem tengist að sjálfsögðu heilbrigðisgeiranum. Ótrúlegt hvað mikið af fólki leiðist þangað ef það er búið að kynnast e-ð af því sem við höfum gert.
Þuríður mín hress og þá erum við líka hress.
Eigið góða helgi allir.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
219 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn.Það er gleðilegt að byrja daginn með því að skoða þessi flottu börn. Er ekki rjómabollan lík pabba sínum, þessi elska. Mikið er gott að Þuríður er hress og kát. Hafið það gott í partýnum og bara alltaf
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.5.2009 kl. 08:59
ÆÆÆ Gleymdi að segja. Til hamingju með prófin mín kæra og þau áform að halda áfram á menntabrautinni
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.5.2009 kl. 09:01
Æ hvað maður er sætur
og gott að heyra að Þuríður mín er hress og kát
. Til hamingju með prófin duglega kona og góða skemmtun um helgina. Guð geymi ykkur




.
Kristín (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 14:11
ég verð að segja hvað mér finnst þú frábær og jákvæð manneskja ,það er mannbætandi að lesa bloggin þín.
Sigrún (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 19:26
Til hamingju með prófin kæra Áslaug.. Njótið helgarinnar kæra fjölskylda. Kveðja frá Þorgerði.
Þorgerður Helga Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 22:21
Guðrún unnur þórsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:04
Til hamingju með prófin ;) Frábært að Þuríði gengur vel og er á uppleið. Eigið góðan dag elskurna. Knús, ljos og kærleikur í kotið ykkar ;)
Aprílrós, 15.5.2009 kl. 08:03
Æi hvað hún er lítil í svæfingarsvefninum duglega stúlkan okkar allra.
Rjómabollan þín er ótrúlega fallegur og glaður, og ekki skemmir að sjá þessa flottu mynd af Björk með. Hún er svo falleg og ekki þessleg að vera alvarlega veik og mikið þjáð, hún er svo geislandi.
Þannig að myndir gærdagsins eru eins og allt sem þú sendir frá þér, gefandi.
Sendi ykkur kærleikskveðju og ósk um góða helgi, aldrei þessu vant virðist sumarið ætla að vera á öllu landinu í einu. Kannski er það tákn um að við vinnum Eurovision, en ég vona samt ekki því við höfum bara alls ekki efni á því. 2 sætið er vinningssætið fyrir okkur.
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 09:56
Innlitskvitt og kveðjur......
knús til elsku ljúfu Hjartagull....:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.5.2009 kl. 18:21
:) fallegust! Duglegust! og þvílíka sjarmatröllið :D
hm (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 21:05
Bara rétt að kikja , frábært að heyra að þér gekk vel til lukku með það .
Gott að heyra að Þuríði gengur vel
Góða helgi og ofurknús til ykkar
kveðja úr sveitinni
Dagrún (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.