8.6.2009 | 20:41
Góðir dagar
Mikið hlakka ég til þegar Þuríður mín er búin með hreyfiþroskaprófið sitt þá verðum við nefnilega "frjáls" og ætlum að gera "e-ð" eða það sem okkur dettur í hug. Svo leiðinlegt að vera bundin við eitthvað en núna ætlum við að fá að kynnast því að vera það ekki, jiiiiihaaaa!! Við ætlum að vera í vandræðum hvað við eigum að gera því það verður svo mikið að velja úr, ekki leiðinlegt!!
Þuríður mín er ótrúlega hress, það er alveg yndislega gaman að horfa á hana því hún er svoooo hamingjusöm finnst svo yndislega gaman af lífinu að hálfa væri miklu meir en nóg. Henni finnst allt svo fyndið og skemmtilegt, ef allir væru svona einsog hún er já nei það væri ö-a ekki gaman hehe. Ég reyni samt ofsalega mikið að fagna ekki of mikið og þó svo við séum vön að plana mikið frammí tímann en þá reyni ég ekki að hugsa of mikið um það hvenær eða hvort ég geti kanski farið að fara vinna smá aukavinnu því það er ofsalega mikill draumur hjá mér að fá að vinna smá. Bara komast aðeins út og hitta fólk, eiga vinnufélaga og þess háttar en það þekki ég bara ekki og hef ekki þekkt í alltof mörg ár. En ég á mér samt þann draum að komast kanski einn tvo daga í vinnu þó það væri ekki nema það, kanski ekkert merkilegur draumur fyrir marga en mjög stór hjá mér sérstaklega þegar hetjunni minni líður vel einsog henni líður í dag en oft þegar ég hef farið að dreyma þennan draum og hugsað aðeins frammí tímann þá kemur bakslag þess vegna reyni ég ekki að dreyma of mikið um þetta og hugsa ekki of mikið frammí tímann.
Ætlaði að setja inn nokkrar myndir frá deginum í dag en það er víst e-ð vesen á myndakerfinu þannig það er ekki hægt en við áttum alveg yndislegan dag við Rauðavatn og í skóginum. Bara seinna þá!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elskan mín, dreymdu bara daginn í dag og dreymdu morgundaginn á morgun. Langbest að taka einn dag í einu. Ég skil þig samt ofurvel dúllan mín ;)
Njótið sumarsins í botn svo langt sem það dugar elskurnar og gerið það sem þið viljið og getið og hafið þol í elskurnar ;)
Aprílrós, 8.6.2009 kl. 21:54
Glæsilegt að heyra hvað allt gengur vel, eigið bara yndislegt sumar og njótið þess, það kemur að því áður en þú veist af að þú getur farið að vinna hef ég trú á. kærleikskveðjur. Guðrún
Guðrún (Boston) (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 22:17
Hamingja og gleði, var einmitt það sem ég tók strax eftir, þegar ég sá myndina af þeim systrum. Þið megið svo sannarlega vera stolt af börnunum ykkar. Falleg börn.Kærleikskveðja frá Sólveigu.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.