10.6.2009 | 13:32
Hreyfiþroskapróf búið
Þá er hetjan mín búin með hreyfiþroskaprófið sitt og þá erum við "laus" frá ÖLLU í sumar eða ég trúi ekki öðru. Hún stóð sig að sjálfsögðu ótrúlega vel þó svo við héldum að hún væri ekki með svona mikla hreyfihömlun ..ennþá en þá bætti hún sig mjög mikið síðan í fyrra. Ótrúlega stollt af henni!! Ég fékk að sjá myndbönd af henni sem voru tekin fyrir tveimur árum hjá sjúkrþjálfaranum sínum og þvílíkur munur, fyrir tveimur árum gat hún ekki notað neitt hægri höndina og studdi sig ekki við neitt með henni og allt frekar erfitt fyrir hana en í dag, VÁÁÁVH!! Þetta er mjög merkileg stúlka sem ég. Það er margt sem hún getur engan veginn og sumt sem hún á mjög auðvelt með þannig séð en hún er samt laaaaaangt í frá að vera jöfn jafnöldrum sínum í þessu öllu. Enn hún verður búin að ná þeim áður en hún giftir sig.
Núna verður bara gert ALLT og EKKERT, bara það sem okkur dettur í hug og engin pressa á að fara í leikskólann á morgnanna eða drífa sig úr náttgallanum. Oh mæ god hvað ég er búin að bíða lengi eftir svona tíma, Skari í fríi og endalaust gaman. Reyndar ætlum við að láta stelpurnar okkar fara á e-h námskeið væntanlega badminton- og reiðnámskeið, bara gaman!!
Hérna er ein af Oddnýju Erlu minni.
Vill minnar ykkar annars á "á allra vörum" glossinn sem er ennþá til sölu í Hagkaup og Lyf og Heilsu hér í bænum eða til 14.júní en verður til sölu til 1.ágúst hjá www.skb.is en þar getiði pantað og fengið hann sendan beint í lúguna. Kostar aðeins 2500kr og rennur allur ágóðin til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
330 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju með árangurinn hjá hetjunni litlu ;)
Aprílrós, 10.6.2009 kl. 19:05
Til hamingju - alveg hjartanlega. Það er meira en að segja það að standa í svona baráttu.
IÞÞ
Ingibjörg (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 19:14
Stórt knús...
Halldór Jóhannsson, 10.6.2009 kl. 21:43
Til hamingju fallega fjölskylda, njótið vel. Helga
Helga (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 07:42
Kristín (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 13:46
Glæsilegt hjá henni Þuríði Örnu. Hún er eitt stórt kraftaverk þessi stúlka
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.6.2009 kl. 01:07
Stórglæsilegt hjá dömunni-bestu kveðjur frá Þorgerði.
Þorgerður (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 18:32
María Guðmundsdóttir, 13.6.2009 kl. 06:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.