28.6.2006 | 14:58
Spítalinn í dag
Þá erum við uppá spítala, Þuríður að byrja í nýju lyfjameðferðinni sinni. Hún situr bara og horfir á Latabæ að sjálfsögðu, ótrúlega góð og yndisleg. Linda uppáhalds frænka sat hjá henni hérna í tvo tíma en við fórum á smá fund á leikskólanum útaf Þuríði og svo fengum við okkur smá snarl.
Þessa dagana er ég svo reið, sár, leið, pirruð og svo glittir í smá gleði í hjartanum mínu. Æjhi það eru allir svo góðir við okkur og reyna með bestu getu að láta okkur líða vel sem er ótrúlega fallega gert, allir tilbúnir að hjálpa okkur einsog þeir geta og alltaf tilbúnir þegar við köllum. Endalaust fallegt!!
Svo verður maður svo leið, pirruð, reið og sár yfir öllu sem er að bögga hana Þuríði mína því það er einsog engin viti neitt og standa bara á gati. Ég meina hvernig getur maður liðið öðruvísi þegar eitthvað er að bögga barn manns og engin veit neitt.
Það á víst að reyna minnka eitthvað flogalyfin hennar þótt þau séu alveg á góðu leveli en það gæti verið ástæðan fyrir því að hún sé svona syfjuð en það er nottla bara ágiskun svo það sakar víst ekki að prufa það fyrst en hvað ef það virkar ekki? Hún byrjar væntanlega að krampa endalaust þegar lyfin hennar eru minnkuð og þá þarf bara að gefa henni lyf í æð og dópa hana meira upp. Aaaaaaaaaaaaarghhh!! Þetta er bara búið að vera endalaust jójó, erfiðast í heimi!!
Ætli ég reyni ekki að hætta pirra mig og reyni bara að hlakka til helgarinnar en við verðum með hvíldarbústaðinn hjá Styrktarfélaginu næstu vikuna. Við fjölsk. verðum saman um helgina svo þurfum við að fara heim eldsnemma á mánudagsmorgni því, Skari í vinnuna, búið að bjóða langveikum börnum og fjölsk. þeirra í tívolíið á mánudagsmorgninum og svo á þriðjudeginum þarf Þuríður að fá lyfin sín þannig þá munum við börnin ásamt Oddnýju systir,Evu, mömmu og pabba vera í bústaðnum fram á föstudag. Frekar spennt að fara útí sveit, anda að mér fersku lofti og hafa það gaman sérstaklega stelpunum. Bara gaman!!
Best að fara horfa á Latabæ með Þuríði minni og leika við Theodór minn
Þessa dagana er ég svo reið, sár, leið, pirruð og svo glittir í smá gleði í hjartanum mínu. Æjhi það eru allir svo góðir við okkur og reyna með bestu getu að láta okkur líða vel sem er ótrúlega fallega gert, allir tilbúnir að hjálpa okkur einsog þeir geta og alltaf tilbúnir þegar við köllum. Endalaust fallegt!!
Svo verður maður svo leið, pirruð, reið og sár yfir öllu sem er að bögga hana Þuríði mína því það er einsog engin viti neitt og standa bara á gati. Ég meina hvernig getur maður liðið öðruvísi þegar eitthvað er að bögga barn manns og engin veit neitt.
Það á víst að reyna minnka eitthvað flogalyfin hennar þótt þau séu alveg á góðu leveli en það gæti verið ástæðan fyrir því að hún sé svona syfjuð en það er nottla bara ágiskun svo það sakar víst ekki að prufa það fyrst en hvað ef það virkar ekki? Hún byrjar væntanlega að krampa endalaust þegar lyfin hennar eru minnkuð og þá þarf bara að gefa henni lyf í æð og dópa hana meira upp. Aaaaaaaaaaaaarghhh!! Þetta er bara búið að vera endalaust jójó, erfiðast í heimi!!
Ætli ég reyni ekki að hætta pirra mig og reyni bara að hlakka til helgarinnar en við verðum með hvíldarbústaðinn hjá Styrktarfélaginu næstu vikuna. Við fjölsk. verðum saman um helgina svo þurfum við að fara heim eldsnemma á mánudagsmorgni því, Skari í vinnuna, búið að bjóða langveikum börnum og fjölsk. þeirra í tívolíið á mánudagsmorgninum og svo á þriðjudeginum þarf Þuríður að fá lyfin sín þannig þá munum við börnin ásamt Oddnýju systir,Evu, mömmu og pabba vera í bústaðnum fram á föstudag. Frekar spennt að fara útí sveit, anda að mér fersku lofti og hafa það gaman sérstaklega stelpunum. Bara gaman!!
Best að fara horfa á Latabæ með Þuríði minni og leika við Theodór minn
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning