Leita í fréttum mbl.is

Lítið ljóð

Þó þung séu oft sporin á lífsins leið,
og ljósið svo skelfing lítið.
Skaltu eiga þér von sem þinn vin í neyð,
það virkar, en virðist skrýtið.

Því vonin hún vinnur gegn myrkri og hvíða,
og veitir þér styrk sinn, í stormi og byl.
Sjá ljósið mun stækka, og þess skammt er að bíða,
að í sólskinið sjáir, ég veit það er til

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og níu?
Nota HTML-ham

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband