27.6.2006 | 11:10
Hvar er mamma?
Já ég bara spyr hvar er móðir mín núna? Ef hún sæji tveggja metra háu hrúguna af hreinum fötum á borðstofuborðinu sem væri eftir að brjóta saman og ganga frá þá væri hún ekki lengi að taka sig til og ganga frá því. Ég er búin að bíða eftir kellu í heimsókn í nokkra daga svo hún gæti gengið frá fyrir mig en neinei kellan mætir ekki á svæðið, hún nebbla þolir ekki ófrágengin þvott eheh og er ekki lengi að taka sig til þegar hún sér svoleiðis hjá dóttir sinni. Neiðist ég sem sagt til þess að ganga frá þessu á eftir get ekki látið Oddnýju Hró sjá þetta en stúlkan ætlar að kíkja í heimsókn í dag. Dóóhh!!
Stundum hugsa ég líka afhverju nýt ég ekki rétt minn og fæ mér einhverja kellu til að þrífa hjá mér? Svo bara æjhi ég get ekki hugsað mér að hafa einhverja ókunnuga konu hérna á heimilinu að þrífa og ég með lappirnar uppí loft. Hvað á ég þá að gera þegar stelpurnar mínar eru að leika sér og Theodór kanski sofandi? Nú ég verð að hafa eitthvað fyrir stafni og það er að þrífa, það er samt ótrúlegt hvað það er afslappandi að þrífa. Án gríns ég fer bara inní einhvern annan heim, hugsa um ekki neitt eða læt mér dreyma um eitthvað sem ég mun aldrei eignast eða fá. Alltaf gott að eiga drauma, hugsa um hvað ég get gert fyrir stóra lottó-vinninginn minn Það er skemmtilegur draumur!!
Annars er Þuríður mín að byrja í nýju meðferðinni sinni á morgun, hún verður sem sagt lögð inn. Ég veitiggi alveg hvernig það mun allt fara þar sem hann Theodór minn tók uppá því í gærkveldi að fá hita vonandi var það bara í gær, held allavega að hann sé að hressast. Þannig þá munum við TI vera hjá henni Þuríði minni og svo mun Linda koma og leysa mig af, alltaf gott að eiga góða að. Skari þarf nottla að sinna sinni vinnu en Oddný Erla fer til mömmu og Oddnýjar syst og fær að púkast þar með krökkunum sem henni finnst ekki leiðinlegt. En þetta er allt óráðið ennþá, Þuríður mín fer allavega uppá spítala og byrjar í nýrri meðferð 55vikur, takk fyrir!!
Theodór minn að vakna eftir tveggja tíma blund, ekki getur hann sofið svona þegar móðir hans ætlar að kúra hjá honum neinei þá er það bara hálftíminn. Grrrrr!!
Þanga til.....
Slauga
Stundum hugsa ég líka afhverju nýt ég ekki rétt minn og fæ mér einhverja kellu til að þrífa hjá mér? Svo bara æjhi ég get ekki hugsað mér að hafa einhverja ókunnuga konu hérna á heimilinu að þrífa og ég með lappirnar uppí loft. Hvað á ég þá að gera þegar stelpurnar mínar eru að leika sér og Theodór kanski sofandi? Nú ég verð að hafa eitthvað fyrir stafni og það er að þrífa, það er samt ótrúlegt hvað það er afslappandi að þrífa. Án gríns ég fer bara inní einhvern annan heim, hugsa um ekki neitt eða læt mér dreyma um eitthvað sem ég mun aldrei eignast eða fá. Alltaf gott að eiga drauma, hugsa um hvað ég get gert fyrir stóra lottó-vinninginn minn Það er skemmtilegur draumur!!
Annars er Þuríður mín að byrja í nýju meðferðinni sinni á morgun, hún verður sem sagt lögð inn. Ég veitiggi alveg hvernig það mun allt fara þar sem hann Theodór minn tók uppá því í gærkveldi að fá hita vonandi var það bara í gær, held allavega að hann sé að hressast. Þannig þá munum við TI vera hjá henni Þuríði minni og svo mun Linda koma og leysa mig af, alltaf gott að eiga góða að. Skari þarf nottla að sinna sinni vinnu en Oddný Erla fer til mömmu og Oddnýjar syst og fær að púkast þar með krökkunum sem henni finnst ekki leiðinlegt. En þetta er allt óráðið ennþá, Þuríður mín fer allavega uppá spítala og byrjar í nýrri meðferð 55vikur, takk fyrir!!
Theodór minn að vakna eftir tveggja tíma blund, ekki getur hann sofið svona þegar móðir hans ætlar að kúra hjá honum neinei þá er það bara hálftíminn. Grrrrr!!
Þanga til.....
Slauga
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
já það er eins gott að þú gangir frá þvottinum, er sko ekki vön ósamanbrotnum þvotti frá mínu heimili... uu not!! Svo slappaðu bara af með þvottinn, hlakka til að sjá ykkur :)
oddný (IP-tala skráð) 27.6.2006 kl. 14:33
Vonandi gengur allt vel með nýju meðferðina hennar Þuríðar! Ég hugsa til ykkar.
Já og takk fyrir frábæra helgi, aldrei að vita nema að við sjáumst næstu helgi líka.
Knús og kossar til ykkar elsku fjölskylda. (Og eitt stórt auka knús til hennar Þuríðar minna :))
Vigga (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning