25.6.2006 | 20:03
Komin heim í heiðardalinn
Þá er familían komin heim eftir yndislega skemtilega helgi, vorum sem sagt í Húsafelli um helgina í yndislega góðu veðri enda allir svaka útiteknir eftir helgina. Við fórum mjög stór hópur, fullt af krökkum í þeim hópi þannig stelpunum leiddist sko ekkert. Fórum t.d. á stóra trampólínið í Húsafelli hvortsem þú varst 2ára eða fertugur þá vorum við öll einsog lítil börn ehehe, vávh hvað er gaman á þessu trampólíni. Ég er reyndar alltaf að reyna fá mömmu og pabba til að kaupa sér eitt stykki í garðinn sinn en þau eru ekki alveg að kaupa það. Hélt að þau gerðu allt fyrir sína ástkæru dóttir en ég er víst eitthvað að misskilja hmmm!!! Nenni reyndar ekkert sérstaklega að fara útí þessa helgi þið getið bara skoðað myndir á morgun eða hinn en mín er að hlaða þeim inn þannig þið getið bara séð þar hvað við gerðum skemmtilegt.
Þuríður mín Arna er ekki að meikaða þessa dagana, hún er alltaf þreytt og að sjálfsögðu alltaf að krampa. Hún þarf að sofa einsog ungabarn 2x á dag, ekki er hún að fá of mikið af lyfjum það vitum við fyrir víst þannig það er eitthvað ekki að meika sense. Það er ótrúlega erfitt að horfa uppá hana svona
Æjhi ég er ekki alveg að nenna skrifa hérna núna, er að hlaða inn myndum inná hjá stelpunum læt vita þegar fyrsta holl verður komið inn.
Heilsa.................
Þuríður mín Arna er ekki að meikaða þessa dagana, hún er alltaf þreytt og að sjálfsögðu alltaf að krampa. Hún þarf að sofa einsog ungabarn 2x á dag, ekki er hún að fá of mikið af lyfjum það vitum við fyrir víst þannig það er eitthvað ekki að meika sense. Það er ótrúlega erfitt að horfa uppá hana svona
Æjhi ég er ekki alveg að nenna skrifa hérna núna, er að hlaða inn myndum inná hjá stelpunum læt vita þegar fyrsta holl verður komið inn.
Heilsa.................
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning