23.6.2006 | 10:22
Helgin framundan
Við fjölskyldan ætlum ásamt mjög stórum hópi að fara í útilegu um helgina, búin að panta svæði fyrir okkur í Húsafelli svo það mun vera endalaust gaman hjá okkur. Alltaf gaman að fara í útilegu og stelpurnar að farast úr spenningi, ætluðu sko ekki að vilja fara í leikskólann í morgun því þær voru að fara sofa í tjaldi eheh Þannig núna er mín á fullu að pakka fyrir familíuna, bara gaman!!
Já annars sáu þið í gær þá vorum við á fundi með læknateaminu okkar og væntanlega erfitt ár framundan hjá henni Þuríði minni og ég veit að það mun ö-a vera erfitt hjá mér líka bara öðruvísi erfitt. Ég er sem sagt komin í vinnu næsta vetur og það er að sjá um börnin mín, vera uppá spítala, við vitum ekkert hvernig þetta mun fara í hana Þuríði mína og svo bara sjá um allt sem viðkemur börnum mínum þótt það verði ö-a mest Þuríður mín en maður reynir eftir bestu getu að sjá jafn mikið um hin. Einsog hjúkkan hennar Þuríðar minnar sagði við mig "Áslaug þú getur gleymt skólanum næsta vetur og svo held ég að það sé bara best fyrir þig að koma með fjórða barnið" eheh jámm einmitt!! Sko bara þannig mín fengi "laun" fyrir að vera heima en það er ekki alveg á næstu ára dagskrá, þannig núna get ég verið alveg snar útí hana Siv plebba Friðleifs. Hvernig ætli hún myndi fara að ef hún þyrfti að vera heima í einhver ár með mjög veikt barn sitt án þess að fá laun? Ég bara spyr? Hvernig fara foreldrar að langveikra barna að? Eiga allir svona góða að einsog við? Býr það bara útí tjaldi í Laugardalnum og lifir á vatni og núðlum?
Við höfum verið ótrúlega heppin með fólkið í kringum okkur hvað það hefur hjálpað okkur endalaust mikið, við höfum getað lifað "eðlilegu" fjölskyldulífi. Fólk hefur hjálpað okkur að gera hluti sem við hefðum aldrei geta gert, sem við verðum endalaust þakklát fyrir. Ég ætla nú ekkert að fara telja upp þessa hluti en þið eruð best og ég veit að ég get alltaf leitað til "ykkar". Ég t.d. horfi aðdáendaraugum á gjöfina sem gömlu bekkjarfélagar Skara gáfu okkur í vor og hlakka mikið til að nota þetta gjafabréf en okkar tími kemur, fyrr en síðar!!
Jæja ætli það sé ekki best að fara pakka fyrir útileguna frægu sem ég hlakka mikið til að fara í, brjálað stuð og brjálæðislega gaman
Eigið góða helgi!!
Já annars sáu þið í gær þá vorum við á fundi með læknateaminu okkar og væntanlega erfitt ár framundan hjá henni Þuríði minni og ég veit að það mun ö-a vera erfitt hjá mér líka bara öðruvísi erfitt. Ég er sem sagt komin í vinnu næsta vetur og það er að sjá um börnin mín, vera uppá spítala, við vitum ekkert hvernig þetta mun fara í hana Þuríði mína og svo bara sjá um allt sem viðkemur börnum mínum þótt það verði ö-a mest Þuríður mín en maður reynir eftir bestu getu að sjá jafn mikið um hin. Einsog hjúkkan hennar Þuríðar minnar sagði við mig "Áslaug þú getur gleymt skólanum næsta vetur og svo held ég að það sé bara best fyrir þig að koma með fjórða barnið" eheh jámm einmitt!! Sko bara þannig mín fengi "laun" fyrir að vera heima en það er ekki alveg á næstu ára dagskrá, þannig núna get ég verið alveg snar útí hana Siv plebba Friðleifs. Hvernig ætli hún myndi fara að ef hún þyrfti að vera heima í einhver ár með mjög veikt barn sitt án þess að fá laun? Ég bara spyr? Hvernig fara foreldrar að langveikra barna að? Eiga allir svona góða að einsog við? Býr það bara útí tjaldi í Laugardalnum og lifir á vatni og núðlum?
Við höfum verið ótrúlega heppin með fólkið í kringum okkur hvað það hefur hjálpað okkur endalaust mikið, við höfum getað lifað "eðlilegu" fjölskyldulífi. Fólk hefur hjálpað okkur að gera hluti sem við hefðum aldrei geta gert, sem við verðum endalaust þakklát fyrir. Ég ætla nú ekkert að fara telja upp þessa hluti en þið eruð best og ég veit að ég get alltaf leitað til "ykkar". Ég t.d. horfi aðdáendaraugum á gjöfina sem gömlu bekkjarfélagar Skara gáfu okkur í vor og hlakka mikið til að nota þetta gjafabréf en okkar tími kemur, fyrr en síðar!!
Jæja ætli það sé ekki best að fara pakka fyrir útileguna frægu sem ég hlakka mikið til að fara í, brjálað stuð og brjálæðislega gaman
Eigið góða helgi!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
gaman að lesa þetta hjá þér... svo bara upp með sólglerugun og í stuttbuxurnar og sandalanna ... það er komið að geggjuðu helgarfríi...með sumri sól og tilheyrandi.. vííííii...góða ferð og góða skemmtun öll.
Guðný (IP-tala skráð) 23.6.2006 kl. 12:41
Eg er bara lesandi.. tekki ykkur ekki neitt. En eg man eftir henni Turidi af tvi ad eg var ad vinna nidri a barnaspitala.. En mig langadi bara ad segja ad mer finnst tid øll hetjur og alveg rosalega dugleg. Hun Turidur er einstakt barn og svo rosalega dugleg og falleg, eg bid tess heitt og innilega ad henni muni batna sem allra fyrst.
Bestu kvedjur...
Dísa (IP-tala skráð) 23.6.2006 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning